„Held áfram nema ég verði rekinn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 1. mars 2025 21:26 Viðar Örn Hafsteinsson er bjartsýnn á framhaldið þrátt að fall sé staðreyndin á þessu tímabili. Vísir / Anton Brink Viðar Örn Hafsteinsson er nokkuð viss um að hann muni halda áfram að halda utan um stjórnartaumana hjá Hetti en liðið féll úr Bónus-deild karla í körfubolta eftir tap liðsins gegn KR í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. „Á meðan við náðum að stýra hraðanum og koma fimm leikmönnum aftur fyrir boltann þegar þeir voru að sækja þá vorum við í flottum málum. Við hreyfðum boltann vel lungann úr leiknum en þegar mest á reyndi fórum við að drippla boltanum of mikið, að hnoðast í gegnum miðjuna og í einstaklingsframtök. Það varð okkur að falli líkt og áður á þessu tímabili,“ sagði Viðar Örn Hafsteinss, þjálfar Hattar. „Við erum með nógu vel samsett lið, ekki nógu vel þjálfaðir og bara einfaldlega ekki nógu góðir heilt yfir til þess að halda okkur uppi. Okkur gekk illa að loka leikjum og fjölmargir leikir í vetur voru eins og þessi. Hörkuleikir þar til í lokin þar sem við förum að gera hlutina öðruvísi en upp er lagt með,“ sagði Viðr Örn þar að auki. „Nú bara byggjum við upp lið aftur til þess að fara beint aftur upp. Við höfum gert það áður og þetta er enginn heimsendir fyrir körfuna á Egilsstöðum. Það er gott og fjölmennt yngri flokka starf og vel haldið um körfuboltastarfið fyrir austan. Ég hef engar áhyggjur af því að þetta brjóti okkur á bak aftur og við mætum sterkir til leiks á næstu leiktíð,“ sagði hann um framtíðina í körfuboltanum á Egilsstöðum. Aðspurður um hvor hann verði áfram í brúnni hjá Hetti sagði Viðar Örn „Ég stýri liðinu áfram, ekki nema að ég verði rekinn. Ég á ekki von á því. Ég hef enn ástríðu fyrir þessu starfi og er staðráðinn í að koma liðinu aftur í deild þeirra bestu,“ sagði þjálfari Hattar um stöðu sína. Bónus-deild karla Höttur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Sjá meira
„Á meðan við náðum að stýra hraðanum og koma fimm leikmönnum aftur fyrir boltann þegar þeir voru að sækja þá vorum við í flottum málum. Við hreyfðum boltann vel lungann úr leiknum en þegar mest á reyndi fórum við að drippla boltanum of mikið, að hnoðast í gegnum miðjuna og í einstaklingsframtök. Það varð okkur að falli líkt og áður á þessu tímabili,“ sagði Viðar Örn Hafsteinss, þjálfar Hattar. „Við erum með nógu vel samsett lið, ekki nógu vel þjálfaðir og bara einfaldlega ekki nógu góðir heilt yfir til þess að halda okkur uppi. Okkur gekk illa að loka leikjum og fjölmargir leikir í vetur voru eins og þessi. Hörkuleikir þar til í lokin þar sem við förum að gera hlutina öðruvísi en upp er lagt með,“ sagði Viðr Örn þar að auki. „Nú bara byggjum við upp lið aftur til þess að fara beint aftur upp. Við höfum gert það áður og þetta er enginn heimsendir fyrir körfuna á Egilsstöðum. Það er gott og fjölmennt yngri flokka starf og vel haldið um körfuboltastarfið fyrir austan. Ég hef engar áhyggjur af því að þetta brjóti okkur á bak aftur og við mætum sterkir til leiks á næstu leiktíð,“ sagði hann um framtíðina í körfuboltanum á Egilsstöðum. Aðspurður um hvor hann verði áfram í brúnni hjá Hetti sagði Viðar Örn „Ég stýri liðinu áfram, ekki nema að ég verði rekinn. Ég á ekki von á því. Ég hef enn ástríðu fyrir þessu starfi og er staðráðinn í að koma liðinu aftur í deild þeirra bestu,“ sagði þjálfari Hattar um stöðu sína.
Bónus-deild karla Höttur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Sjá meira