Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Jón Þór Stefánsson skrifar 4. mars 2025 17:17 Vólódímír Selenskí og Donald Trump funduðu síðastliðinn föstudag. Epa Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir Úkraínumenn tilbúna að koma að samningaborðinu með Rússum og Bandaríkjamönnum og það í hvelli. Hann segist jafnframt tilbúinn að skrifa undir samning sem myndi veita Bandaríkjunum aðgang að jarðefnum í Úkraínu. „Ekkert okkar vill endalaust stríð. Úkraína er tilbúin að koma að samningaborðinu eins fljótt og mögulegt er til að færa okkur nær friðartímum. Enginn óskar þess heitar að fá frið en Úkraínumenn. Mitt teymi og ég sjálfur erum reiðubúnir að vinna undir sterkri leiðsögn Trump forseta að friði sem endist,“ segir í færslu Selenskí á samfélagsmiðlinum X. Þar leggur hann grunn að því hvernig hægt væri að byrja þessar samningaviðræður. „Við erum tilbúin að vinna hratt að því að enda stíðið. Fyrsta skrefið ætti að vera að fangar verði leystir úr haldi og vopnahlé gert í lofthernað, sem myndi fela í sér bann á eldflaugum, drónaárásum, sprengjum sem beinast að orkumannvirkjum og húsnæði ætluðu almenningi. Og strax í kjölfarið ætti að ganga í garð vopnahlé í sjóhernaði. Rússar þurfa að vera tilbúnir að ganga að þessum skilyrðum. Þar á eftir getum við fljótlega farið að vinna að næstu stigum með Bandaríkjunum að sterkum efnahagssamnignum.“ Selenskí þakkar Bandaríkjamönnum fyrir þá hjálp sem þeir hafa veitt í stríðsátökunum, og segir miður hvernig fundur hans og Donalds Trump Bandaríkjaforseta fór á dögunum. „Við metum það virkilega hversu mikið Ameríka hefur hjálpað Úkraínu að standa vörð um fullveldi og sjálfstæði,“ segir Selenskí „Fundur okkar í Washington, í Hvíta húsinu á föstudag, fór ekki eins og hann hefði átt að gera. Mér finnst leiðinlegt hvernig hann fór. Það er kominn tími á að breyta rétt. Við viljum að framtíðarsamstarf okkar og samskipti verði uppbyggileg.“ Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Donald Trump Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
„Ekkert okkar vill endalaust stríð. Úkraína er tilbúin að koma að samningaborðinu eins fljótt og mögulegt er til að færa okkur nær friðartímum. Enginn óskar þess heitar að fá frið en Úkraínumenn. Mitt teymi og ég sjálfur erum reiðubúnir að vinna undir sterkri leiðsögn Trump forseta að friði sem endist,“ segir í færslu Selenskí á samfélagsmiðlinum X. Þar leggur hann grunn að því hvernig hægt væri að byrja þessar samningaviðræður. „Við erum tilbúin að vinna hratt að því að enda stíðið. Fyrsta skrefið ætti að vera að fangar verði leystir úr haldi og vopnahlé gert í lofthernað, sem myndi fela í sér bann á eldflaugum, drónaárásum, sprengjum sem beinast að orkumannvirkjum og húsnæði ætluðu almenningi. Og strax í kjölfarið ætti að ganga í garð vopnahlé í sjóhernaði. Rússar þurfa að vera tilbúnir að ganga að þessum skilyrðum. Þar á eftir getum við fljótlega farið að vinna að næstu stigum með Bandaríkjunum að sterkum efnahagssamnignum.“ Selenskí þakkar Bandaríkjamönnum fyrir þá hjálp sem þeir hafa veitt í stríðsátökunum, og segir miður hvernig fundur hans og Donalds Trump Bandaríkjaforseta fór á dögunum. „Við metum það virkilega hversu mikið Ameríka hefur hjálpað Úkraínu að standa vörð um fullveldi og sjálfstæði,“ segir Selenskí „Fundur okkar í Washington, í Hvíta húsinu á föstudag, fór ekki eins og hann hefði átt að gera. Mér finnst leiðinlegt hvernig hann fór. Það er kominn tími á að breyta rétt. Við viljum að framtíðarsamstarf okkar og samskipti verði uppbyggileg.“
Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Donald Trump Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira