Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2025 14:17 Kristinn Albertsson var fjármálastjóri Samskipa samstæðunnar en hætti 1. júlí í fyrra. Hann hafði starfað hjá Samskipum í rúm sautján ár og á þeim tíma að mestu verið staðsettur í Rotterdam. Kristinn Albertsson hefur samkvæmt heimildum Vísis ákveðið að bjóða sig fram til formanns Körfuknattleikssambands Íslands. Guðbjörg Norðfjörð hættir sem formaður KKÍ á komandi ársþingi en hún tók við af Hannesi S. Jónssyni á miðju kjörtímabili þegar hann steig að fullu yfir í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Kristinn er vel þekktur innan körfuboltafjölskyldunnar eftir áratuga starf fyrir hreyfinguna og er handhafi gullmerkis KKÍ frá árinu 2003. Kristinn var stjórnarmaður KKÍ í fimm ár, gjaldkeri í tvö ar og framkvæmdastjóri sambandsins í tvö ár. Þekktastur er hann þó í körfuboltanum fyrir aðkomu sína að dómgæslu. Kristinn dæmdi yfir fjögur hundruð leiki í úrvalsdeild karla, fjölmarga úrslitaleiki, hann varð alþjóðlegur dómari aðeins 22 ára gamal og dæmdi yfir fimmtíu FIBA-leiki á dómaraferlinum. Hann sat líka í mótanefnd KKÍ í fimm ár og í dómaranefnd KKÍ með hléum í níu ár. Undanfarin sautján ár hefur hann ekki komið að íslenskum körfubolta þar sem hann hefur verið fjármálastjóri Samskipa samstæðunnar og staðsettur í Rotterdam í Hollandi. Kristinn er nú alkominn til Íslands og vill snúa aftur í körfuboltann. Framboðsfrestur til formannskjörs rennur út á föstudaginn en ársþing KKÍ fer síðan fram 15. mars næstkomandi. KKÍ Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Guðbjörg Norðfjörð hættir sem formaður KKÍ á komandi ársþingi en hún tók við af Hannesi S. Jónssyni á miðju kjörtímabili þegar hann steig að fullu yfir í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Kristinn er vel þekktur innan körfuboltafjölskyldunnar eftir áratuga starf fyrir hreyfinguna og er handhafi gullmerkis KKÍ frá árinu 2003. Kristinn var stjórnarmaður KKÍ í fimm ár, gjaldkeri í tvö ar og framkvæmdastjóri sambandsins í tvö ár. Þekktastur er hann þó í körfuboltanum fyrir aðkomu sína að dómgæslu. Kristinn dæmdi yfir fjögur hundruð leiki í úrvalsdeild karla, fjölmarga úrslitaleiki, hann varð alþjóðlegur dómari aðeins 22 ára gamal og dæmdi yfir fimmtíu FIBA-leiki á dómaraferlinum. Hann sat líka í mótanefnd KKÍ í fimm ár og í dómaranefnd KKÍ með hléum í níu ár. Undanfarin sautján ár hefur hann ekki komið að íslenskum körfubolta þar sem hann hefur verið fjármálastjóri Samskipa samstæðunnar og staðsettur í Rotterdam í Hollandi. Kristinn er nú alkominn til Íslands og vill snúa aftur í körfuboltann. Framboðsfrestur til formannskjörs rennur út á föstudaginn en ársþing KKÍ fer síðan fram 15. mars næstkomandi.
KKÍ Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira