Elín Hall í Vogue Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. febrúar 2025 14:00 Elín Hall skein skært á rauða dreglinum í Berlín og rokkaði Chanel kjól. Hún var sömuleiðis í viðtali við þýska Vogue á dögunum. Chanel Leik- og söngkonan Elín Hall skín heldur betur skært þessa dagana. Hún var stödd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín á dögunum þar sem hún rokkaði hvítan klassískan kjól frá Chanel og var í þokkabót í viðtali hjá Vogue. Elín var tilnefnd ein af skærustu rísandi stjörnum kvikmyndabransans í Evrópu á hátíðinni ásamt níu öðrum leikkonum. Þýska Vogue ræddi við allar sem voru tilnefndar. Tímaritið birti Instagram færslu þar sem Elín segir sína uppáhalds kvikmynd vera Labyrinth með David Bowie. „Mér finnst hún stórkostleg,“ segir Elín meðal annars. View this post on Instagram A post shared by VOGUE Germany (@voguegermany) Elín hefur unnið mikið með franska tískuhúsinu Chanel fyrir rauða dregilinn og klæddist meðal annars ljósferskjulituðum blúndukjól frá þeim í Cannes síðastliðið sumar. Tískuhúsið er með þeim virtustu í heimi og flíkurnar fara Elínu óaðfinnanlega vel. Elín Hall glæsileg í Chanel í Berlín.Chanel Elín opnaði sig í samtali við Vísi í desember síðastliðnum þar sem hún ræddi um að hafa veikst alvarlega í kjölfar kulnunar. Hún náði að hlúa vel að sér og nálgast listina upp á nýtt með nýrri nálgun. Hún vakti athygli og hrifningu margra í hlutverki sínu sem Vigdís í samnefndum þáttum um frú Vigdísi Finnbogadóttur og hefur að sama skapi verið að fylgja kvikmyndinni Ljósbrot víða um heim. Líf hennar er með sanni ævintýraríkt og nú fylgist Evrópa spennt með komandi tímum hjá þessari rísandi stórstjörnu. Tíska og hönnun Tónlist Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Þýskaland Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira
Elín var tilnefnd ein af skærustu rísandi stjörnum kvikmyndabransans í Evrópu á hátíðinni ásamt níu öðrum leikkonum. Þýska Vogue ræddi við allar sem voru tilnefndar. Tímaritið birti Instagram færslu þar sem Elín segir sína uppáhalds kvikmynd vera Labyrinth með David Bowie. „Mér finnst hún stórkostleg,“ segir Elín meðal annars. View this post on Instagram A post shared by VOGUE Germany (@voguegermany) Elín hefur unnið mikið með franska tískuhúsinu Chanel fyrir rauða dregilinn og klæddist meðal annars ljósferskjulituðum blúndukjól frá þeim í Cannes síðastliðið sumar. Tískuhúsið er með þeim virtustu í heimi og flíkurnar fara Elínu óaðfinnanlega vel. Elín Hall glæsileg í Chanel í Berlín.Chanel Elín opnaði sig í samtali við Vísi í desember síðastliðnum þar sem hún ræddi um að hafa veikst alvarlega í kjölfar kulnunar. Hún náði að hlúa vel að sér og nálgast listina upp á nýtt með nýrri nálgun. Hún vakti athygli og hrifningu margra í hlutverki sínu sem Vigdís í samnefndum þáttum um frú Vigdísi Finnbogadóttur og hefur að sama skapi verið að fylgja kvikmyndinni Ljósbrot víða um heim. Líf hennar er með sanni ævintýraríkt og nú fylgist Evrópa spennt með komandi tímum hjá þessari rísandi stórstjörnu.
Tíska og hönnun Tónlist Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Þýskaland Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Sjá meira