Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Valur Páll Eiríksson skrifar 18. febrúar 2025 10:39 Gylfi Þór er á leið í Víkina. KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er á leið til Víkings og hefur náð samkomulagi við félagið. Þetta herma heimildir Vísis. Líkt og Vísir greindi frá í morgun samþykkti Valur kauptilboð frá bæði Víkingi og Breiðabliki í Gylfa Þór í gærkvöld. Gylfi hefur reynt að fá sig lausan frá Val síðustu daga og varð að ósk sinni í gær. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Gylfi átt í viðræðum við Víking og búinn að samþykkja samningstilboð félagsins. Skiptin verði að líkindum tilkynnt í vikunni, ef ekki strax í dag. Ekki náðist í Kára Árnason, yfirmann knattspyrnumála hjá Víkingi, við gerð fréttarinnar. Leikmenn Víkings eru sem stendur í Grikklandi og undirbúa sig fyrir leik við Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudagskvöld. Gengið á ýmsu Ákveðin sápuópera fór af stað í síðustu viku þar sem einstaklingar nátengdir Gylfa láku upplýsingum ýmist til fjölmiðla og hlaðvarpsstjórnenda með það fyrir augum að knýja fram skipti. Valsmenn tóku svo ákvörðun eftir leik Vals við ÍA um helgina, þar sem Gylfi bar fyrirliðabandið, að gefa eftir þrýstingnum og leyfa honum að fara. Eftir samningsviðræður um helgina og í gær samþykkti Valur tilboð frá bæði Breiðabliki og Víkingi. Margar sögur hafa farið af kaupverði en Vísir greindi frá því um helgina að Valsmenn hafi hafnað 6,5 milljón króna boði í Gylfa en tilboðin sem Valsmenn samþykktu í gær eru að líkindum hærri en 15 milljónir. Fótbolti.net segir upphæðina nærri 20 milljónum. Gylfi Þór skoraði ellefu mörk í 19 leikjum fyrir Val í Bestu deildinni síðasta sumar og Valur hafnaði í þriðja sæti deildarinnar. Gylfi verður 36 ára í september. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Íslenski boltinn Valur Breiðablik Fótbolti Tengdar fréttir Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Á milli þess sem að Víkingar einbeita sér að einvíginu við Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta þá lögðu þeir í gærkvöld fram tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi. Tilboðið er þó lægra en það sem Víkingar gerðu eftir síðasta tímabil. 15. febrúar 2025 09:08 Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi ÍA og Valur gerðu 1-1 jafntefli í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Akraneshöllinni í dag. 15. febrúar 2025 13:55 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá í morgun samþykkti Valur kauptilboð frá bæði Víkingi og Breiðabliki í Gylfa Þór í gærkvöld. Gylfi hefur reynt að fá sig lausan frá Val síðustu daga og varð að ósk sinni í gær. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Gylfi átt í viðræðum við Víking og búinn að samþykkja samningstilboð félagsins. Skiptin verði að líkindum tilkynnt í vikunni, ef ekki strax í dag. Ekki náðist í Kára Árnason, yfirmann knattspyrnumála hjá Víkingi, við gerð fréttarinnar. Leikmenn Víkings eru sem stendur í Grikklandi og undirbúa sig fyrir leik við Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudagskvöld. Gengið á ýmsu Ákveðin sápuópera fór af stað í síðustu viku þar sem einstaklingar nátengdir Gylfa láku upplýsingum ýmist til fjölmiðla og hlaðvarpsstjórnenda með það fyrir augum að knýja fram skipti. Valsmenn tóku svo ákvörðun eftir leik Vals við ÍA um helgina, þar sem Gylfi bar fyrirliðabandið, að gefa eftir þrýstingnum og leyfa honum að fara. Eftir samningsviðræður um helgina og í gær samþykkti Valur tilboð frá bæði Breiðabliki og Víkingi. Margar sögur hafa farið af kaupverði en Vísir greindi frá því um helgina að Valsmenn hafi hafnað 6,5 milljón króna boði í Gylfa en tilboðin sem Valsmenn samþykktu í gær eru að líkindum hærri en 15 milljónir. Fótbolti.net segir upphæðina nærri 20 milljónum. Gylfi Þór skoraði ellefu mörk í 19 leikjum fyrir Val í Bestu deildinni síðasta sumar og Valur hafnaði í þriðja sæti deildarinnar. Gylfi verður 36 ára í september.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Íslenski boltinn Valur Breiðablik Fótbolti Tengdar fréttir Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Á milli þess sem að Víkingar einbeita sér að einvíginu við Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta þá lögðu þeir í gærkvöld fram tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi. Tilboðið er þó lægra en það sem Víkingar gerðu eftir síðasta tímabil. 15. febrúar 2025 09:08 Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi ÍA og Valur gerðu 1-1 jafntefli í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Akraneshöllinni í dag. 15. febrúar 2025 13:55 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Á milli þess sem að Víkingar einbeita sér að einvíginu við Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta þá lögðu þeir í gærkvöld fram tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi. Tilboðið er þó lægra en það sem Víkingar gerðu eftir síðasta tímabil. 15. febrúar 2025 09:08
Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi ÍA og Valur gerðu 1-1 jafntefli í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Akraneshöllinni í dag. 15. febrúar 2025 13:55
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn