Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. febrúar 2025 16:01 Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, vill skerpa á ferlum þegar kemur að tilkynningum um dýraníð Vísir/Ívar Fannar Atvinnuvegaráðherra hefur óskað eftir því við dómsmálaráðherra að kanna möguleikann á því að Neyðarlínan tæki við tilkynningum frá almenningi í gegnum 112 þegar það verði vart við dýr í neyð og það sé Neyðarlínan sem vinni úr umræddum tilkynningum og komi boðum til lögregluyfirvalda. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hostaræktandi sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði annar ræktandi annað hross sem hann var að teyma. Forstjóri Matvælastofnunar hefur sagt að skoða þurfi hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð í kjölfar málsins. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir að auðvitað sé markmiðið að koma í veg fyrir dýraníð og því þurfi að vera hægt að tilkynna um það. Neyðarlínan komi boðum á lögreglu „Ég sá þetta tilvik og brá við og lít þetta auðvitað alveg gríðarlega alvarlegum augum. Það eru að koma of oft upp tilvik þar sem fólk er uppvíst að því að farið sé illa með dýr. Það er auðvitað markmiðið að koma málum þannig að það komist í veg fyrir þetta eins og kostur er,“ segir Hanna Katrín sem hefur farið þess á leit við dómsmálaráðuneytið að taka við tilkynningum vegna dýra í neyð. „Það sé þá Neyðarlínan sem samkvæmt samningi vinni úr þessu og komi boðunum til lögreglu. Þetta er einfaldasta leiðin til þess að fólk geti brugðist við og komið dýri til bjargað og það þurfi ekki að velkjast í vafa um hvert eigi að hafa samband.“ Dýr Dýraheilbrigði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hostaræktandi sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði annar ræktandi annað hross sem hann var að teyma. Forstjóri Matvælastofnunar hefur sagt að skoða þurfi hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð í kjölfar málsins. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir að auðvitað sé markmiðið að koma í veg fyrir dýraníð og því þurfi að vera hægt að tilkynna um það. Neyðarlínan komi boðum á lögreglu „Ég sá þetta tilvik og brá við og lít þetta auðvitað alveg gríðarlega alvarlegum augum. Það eru að koma of oft upp tilvik þar sem fólk er uppvíst að því að farið sé illa með dýr. Það er auðvitað markmiðið að koma málum þannig að það komist í veg fyrir þetta eins og kostur er,“ segir Hanna Katrín sem hefur farið þess á leit við dómsmálaráðuneytið að taka við tilkynningum vegna dýra í neyð. „Það sé þá Neyðarlínan sem samkvæmt samningi vinni úr þessu og komi boðunum til lögreglu. Þetta er einfaldasta leiðin til þess að fólk geti brugðist við og komið dýri til bjargað og það þurfi ekki að velkjast í vafa um hvert eigi að hafa samband.“
Dýr Dýraheilbrigði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent