Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. febrúar 2025 16:01 Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, vill skerpa á ferlum þegar kemur að tilkynningum um dýraníð Vísir/Ívar Fannar Atvinnuvegaráðherra hefur óskað eftir því við dómsmálaráðherra að kanna möguleikann á því að Neyðarlínan tæki við tilkynningum frá almenningi í gegnum 112 þegar það verði vart við dýr í neyð og það sé Neyðarlínan sem vinni úr umræddum tilkynningum og komi boðum til lögregluyfirvalda. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hostaræktandi sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði annar ræktandi annað hross sem hann var að teyma. Forstjóri Matvælastofnunar hefur sagt að skoða þurfi hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð í kjölfar málsins. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir að auðvitað sé markmiðið að koma í veg fyrir dýraníð og því þurfi að vera hægt að tilkynna um það. Neyðarlínan komi boðum á lögreglu „Ég sá þetta tilvik og brá við og lít þetta auðvitað alveg gríðarlega alvarlegum augum. Það eru að koma of oft upp tilvik þar sem fólk er uppvíst að því að farið sé illa með dýr. Það er auðvitað markmiðið að koma málum þannig að það komist í veg fyrir þetta eins og kostur er,“ segir Hanna Katrín sem hefur farið þess á leit við dómsmálaráðuneytið að taka við tilkynningum vegna dýra í neyð. „Það sé þá Neyðarlínan sem samkvæmt samningi vinni úr þessu og komi boðunum til lögreglu. Þetta er einfaldasta leiðin til þess að fólk geti brugðist við og komið dýri til bjargað og það þurfi ekki að velkjast í vafa um hvert eigi að hafa samband.“ Dýr Dýraheilbrigði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hostaræktandi sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði annar ræktandi annað hross sem hann var að teyma. Forstjóri Matvælastofnunar hefur sagt að skoða þurfi hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð í kjölfar málsins. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir að auðvitað sé markmiðið að koma í veg fyrir dýraníð og því þurfi að vera hægt að tilkynna um það. Neyðarlínan komi boðum á lögreglu „Ég sá þetta tilvik og brá við og lít þetta auðvitað alveg gríðarlega alvarlegum augum. Það eru að koma of oft upp tilvik þar sem fólk er uppvíst að því að farið sé illa með dýr. Það er auðvitað markmiðið að koma málum þannig að það komist í veg fyrir þetta eins og kostur er,“ segir Hanna Katrín sem hefur farið þess á leit við dómsmálaráðuneytið að taka við tilkynningum vegna dýra í neyð. „Það sé þá Neyðarlínan sem samkvæmt samningi vinni úr þessu og komi boðunum til lögreglu. Þetta er einfaldasta leiðin til þess að fólk geti brugðist við og komið dýri til bjargað og það þurfi ekki að velkjast í vafa um hvert eigi að hafa samband.“
Dýr Dýraheilbrigði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Sjá meira