Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Kjartan Kjartansson skrifar 14. febrúar 2025 08:51 Svöðusár í steinhvelfingunni utan um kjarnaofn fjögur í Tsjernobyl eftir að dróna var flogið á hana í nótt. Alþjóðakjarnorkustofnunin Skemmdir urðu á steinhvelfingu utan um Tsjernobyl-kjarnorkuverið í Úkraínu og eldur kviknaði eftir að dróni flaug á hana í nótt. Forseti Úkraínu fullyrðir að dróninn hafi verið rússneskur og að hann hafi verið öflugan sprengiodd. Alþjóðakjarnorkustofnunin segir að dróninn hafi flogið á steinhvelfinguna um kjarnaofna þess rétt fyrir klukkan tvö að staðartíma í nótt. Ekkert bendi til þess að innra byrði hvelfingarinnar hafi brostið og aukin geislun hefur ekki mælst í kjölfarið. Rússar hafa ekkert gefið út um málið. AP-fréttastofan segir ekki mögulega að sannreyna fullyrðingar Volodýmýrs Selenskíj, forseta Úkraína, um að Rússar bæru ábyrgð. Úkraínumenn segjast ætla að afhenda fulltrúum Bandaríkjastjórnar upplýsingar um árásina á kjarnorkuverið á alþjóðlegri öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi í dag. During the night of 13-14 Feb, at around 01:50, IAEA team at the Chornobyl site heard an explosion coming from the New Safe Confinement, which protects the remains of reactor 4 of the former Chornobyl NPP, causing a fire. They were informed that a UAV had struck the NSC roof. pic.twitter.com/Ee5NSRgDo8— IAEA - International Atomic Energy Agency ⚛️ (@iaeaorg) February 14, 2025 Steinsteypuhvelfingin sem dróninn flaug á var reist utan um kjarnaofn númer fjögur sem sprakk í versta kjarnorkuslysi sögunnar árið 1986. Hún á að koma í veg fyrir frekari geislunarmengun frá kjarnaofninum. Rafael Rossi, forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar, sagði á samfélagmiðli að árásin á Tsjernobyl og vaxandi hernaðarumsvif í kringum kjarnorkuverið í Zaporizhzhia í Úkraínu undirstrikuðu viðvarandi kjarnorkuhættu. Mikill viðbúnaður væri hjá stofnuninni vegna hennar. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Tsjernobyl Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Alþjóðakjarnorkustofnunin segir að dróninn hafi flogið á steinhvelfinguna um kjarnaofna þess rétt fyrir klukkan tvö að staðartíma í nótt. Ekkert bendi til þess að innra byrði hvelfingarinnar hafi brostið og aukin geislun hefur ekki mælst í kjölfarið. Rússar hafa ekkert gefið út um málið. AP-fréttastofan segir ekki mögulega að sannreyna fullyrðingar Volodýmýrs Selenskíj, forseta Úkraína, um að Rússar bæru ábyrgð. Úkraínumenn segjast ætla að afhenda fulltrúum Bandaríkjastjórnar upplýsingar um árásina á kjarnorkuverið á alþjóðlegri öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi í dag. During the night of 13-14 Feb, at around 01:50, IAEA team at the Chornobyl site heard an explosion coming from the New Safe Confinement, which protects the remains of reactor 4 of the former Chornobyl NPP, causing a fire. They were informed that a UAV had struck the NSC roof. pic.twitter.com/Ee5NSRgDo8— IAEA - International Atomic Energy Agency ⚛️ (@iaeaorg) February 14, 2025 Steinsteypuhvelfingin sem dróninn flaug á var reist utan um kjarnaofn númer fjögur sem sprakk í versta kjarnorkuslysi sögunnar árið 1986. Hún á að koma í veg fyrir frekari geislunarmengun frá kjarnaofninum. Rafael Rossi, forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar, sagði á samfélagmiðli að árásin á Tsjernobyl og vaxandi hernaðarumsvif í kringum kjarnorkuverið í Zaporizhzhia í Úkraínu undirstrikuðu viðvarandi kjarnorkuhættu. Mikill viðbúnaður væri hjá stofnuninni vegna hennar.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kjarnorka Tsjernobyl Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira