Rúntað um borgina í leit að holum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. janúar 2025 12:49 Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins, hefur í nógu að snúast. Vísir/Sigurjón Fjöldi bíla hefur orðið fyrir tjóni eftir að hafa verið ekið ofan í holur á vegum. Skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg segir sitt fólk bæði leita að holum til þess að fylla upp í og sinna tilkynningum sem telja tugi. Að sögn lögreglu tjónuðust yfir tuttugu bílar á höfuðborgarsvæðinu í gær og eftir að hafa verið ekið ofan í holu í flestum tilfellum neyddust ökumenn til að skipta um dekk áður en þeir gátu haldið áfram leiðar sinnar. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri rekstur og umhirðu hjá Reykjavíkurborg, segir þetta vandamál fylgja veðurbreytingunum. „Um leið og það leysir snjó með svona snöggum hætti koma holur í malbikið yfirleitt mjög vel fram og það er vegna hitabreytinganna á milli forsts og þíðu. Þetta er bara venjulegt verkefni sem gerist alltaf við þessar aðstæður,“ segir Hjalti. Nóg sé því að gera hjá teyminu sem sér um að fylla upp í holurnar. „Þetta er í raun og veru eina verkefnið okkar í dag og verður vænatnlega á morgun og hinn. Við fáum fullt af ábendingum og erum líka að leita sjálf á þessum hefðbundna rúnti um borgina og reynum að gera við það sem við sjáum.“ Margir hafa birt myndir af holum á samfélagsmiðlum til þess að vara samborgara sína við.Vísir/Facebook Tugir holumála séu á borði borgarinnar og Hjalti býst við að þeim fjölgi. Einnig sé verið að sinna hálkutilkynningum. „ Það er um að gera að fara varlega þar sem er mikil hálka. Nota mannbrodda og gera það sem hægt er að gera til þess að forðast slysin.“ Umferð Samgöngur Reykjavík Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Að sögn lögreglu tjónuðust yfir tuttugu bílar á höfuðborgarsvæðinu í gær og eftir að hafa verið ekið ofan í holu í flestum tilfellum neyddust ökumenn til að skipta um dekk áður en þeir gátu haldið áfram leiðar sinnar. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri rekstur og umhirðu hjá Reykjavíkurborg, segir þetta vandamál fylgja veðurbreytingunum. „Um leið og það leysir snjó með svona snöggum hætti koma holur í malbikið yfirleitt mjög vel fram og það er vegna hitabreytinganna á milli forsts og þíðu. Þetta er bara venjulegt verkefni sem gerist alltaf við þessar aðstæður,“ segir Hjalti. Nóg sé því að gera hjá teyminu sem sér um að fylla upp í holurnar. „Þetta er í raun og veru eina verkefnið okkar í dag og verður vænatnlega á morgun og hinn. Við fáum fullt af ábendingum og erum líka að leita sjálf á þessum hefðbundna rúnti um borgina og reynum að gera við það sem við sjáum.“ Margir hafa birt myndir af holum á samfélagsmiðlum til þess að vara samborgara sína við.Vísir/Facebook Tugir holumála séu á borði borgarinnar og Hjalti býst við að þeim fjölgi. Einnig sé verið að sinna hálkutilkynningum. „ Það er um að gera að fara varlega þar sem er mikil hálka. Nota mannbrodda og gera það sem hægt er að gera til þess að forðast slysin.“
Umferð Samgöngur Reykjavík Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira