Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. janúar 2025 10:30 Billy Crystal, Paris Hilton, Eugene Levy og Anthony Hopkins hafa öll misst heimili sín í eldinum. Vísir/Getty Mikill fjöldi Hollywood stjarna hefur neyðst til að flýja heimili sín vegna þeirra gríðarlegu skógarelda sem nú brenna í úthverfum Los Angeles borgar. Þá hefur töluverður fjöldi stjarna misst heimili sín í úthverfi borgarinnar, Pacific Palisades og í Malibu. Meðal þeirra sem misst hafa húsnæði í eldinum eru Paris Hilton, Anna Faris, Eugene Levy, Anthony Hopkins, Billy Crystal, John Goodman, Cobie Smulders auk hjónanna Adam Brody og Leighton Meester og þeirra Miles Teller og Keleigh Teller og Spencer Pratt og Heidi Montag. PageSix greinir frá því að um sé að ræða elda sem kviknað hafa í Pacific Palisades hverfinu í Los Angeles. Vísir ræddi við leikstjórann Egil Örn Egilsson í morgun sem býr einmitt í hverfinu og er meðal þeirra sem hafa neyðst til þess að flýja heimili sín. Stjörnurnar hafa keppst við að birta yfirlýsingar á samfélagsmiðlum vegna þessa náttúruhamfara. Í yfirlýsingu til fjölmiðla segist Billy Crystal vera harmi sleginn yfir því að hafa misst hús sitt og eiginkonu sinnar Janice Crystal. „Janice og ég bjuggum í húsinu okkar síðan 1979. Við ólum börnin okkar og barnabörnin upp þarna. Hver einasti sentímetri hús okkar var fullur af ást. Fallegar minningar sem ekki er hægt að taka frá okkur. Við erum miður okkar að sjálfsögðu en með stuðningi barna okkar og vina munum við komast í gegnum þetta. Pacific Palisades samfélagið er samfélag magnaðs fólks og við vitum að það mun rísa upp aftur. Þetta er heimili okkar.“ Paris Hilton segir engan eiga að þurfa að upplifa að horfa á hús sitt brenna í beinni útsendingu í sjónvarpinu en strandarhús hennar á Malibu brann til kaldra kola. Hún segir húsið stútfullt af minningum, þetta hafi verið heimili hennar þar sem hún hafi reynt margt. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Leikkonan Kate Beckinsale er ein þeirra stjarna sem misst hafa heimili sín í eldunum. Hún segir að ástandið sé líkt og í helvíti. Hún segir að hún og dóttir hennar hafi búið þar alla æsku hennar. Ekki bara sé heimilið á bak og burt heldur einnig skóli dóttur hennar og hver einasti veitingastaður sem þær hafi sótt saman. „Pacific Palisades er samfélag sem mjög óvenjulegt er að sé til staðar í Los Angeles, þar sem er fullt af fjölskyldum með ung börn og gæludýr. Ég græt fyrir allt þetta fólk og gæludýrin þeirra, og mörg þeirra þekki ég. Ég syrgi fyrir fjölskyldurnar sem hafa misst allt og fólkið og dýrin.“ View this post on Instagram A post shared by Kate Beckinsale (@katebeckinsale) Mörg heimili í hættu Fram kemur í umfjöllun Page Six að mikill fjöldi heimila annarra stjarna sé auk þess í hættu. Þar eru nefndar stjörnur líkt og Ben Affleck, sem var skipað að yfirgefa heimili sitt og segir Page Six hann hafa leitað skjóls hjá barnsmóður sinni Jennifer Garner. Heimili hjónanna Tom Hanks og Rita Wilson er auk þess í hættu auk heimilis James Woods. Woods tók einmitt myndband af eldunum þegar þeir voru komnir í allra næsta nágrenni við hús hans. Star Wars stjarnan Mark Hamill hefur auk þess yfirgefið heimili sitt auk Police Academy leikarans Steve Guttenberg. Harrison Ford hefur auk þess verið myndaður við að vitja hús síns en örlög þessu eru á huldu að sögn bandaríska miðilsins. Stórleikkonan Jamie Lee Curtis hefur jafnframt lýst því yfir að heimili hennar sé í hættu. Þá kemur fram í umfjöllun miðilsins að allar líkur séu á að heimili Harry Bretaprinsar og Meghan Markle verði einnig í hættu haldi eldarnir áfram sókn sinni. Þau búa í nærliggjandi hverfi, er ber heitið Montecito. Þá kemur fram í umfjöllun erlendra miðla að framleiðsla á sjónvarpsefni og kvikmyndum hafi verið hætt, í óskilgreindan tíma. Þar eru nefndar upptökur á þáttum líkt og viðtalsþáttum Jimmy Kimmel og dramaþáttunum Grey's Anatomy. View this post on Instagram A post shared by Jamie Lee Curtis (@jamieleecurtis) To all the wonderful people who’ve reached out to us, thank you for being so concerned. Just letting you know that we were able to evacuate successfully. I do not know at this moment if our home is still standing, but sadly houses on our little street are not. pic.twitter.com/xZjvsIg6Fg— James Woods (@RealJamesWoods) January 7, 2025 View this post on Instagram A post shared by Mark Hamill (@markhamill) View this post on Instagram A post shared by Cameron Mathison (@cameronmathison) View this post on Instagram A post shared by Cary Elwes (@caryelwes) View this post on Instagram A post shared by Mandy Moore (@mandymooremm) Hollywood Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Íslenskur leikstjóri sem hefur búið í Pacific Palisades í Los Angeles undanfarin fimmtán ár hefur, líkt og aðrir íbúar hverfisins, þurft að flýja heimili sitt. Eldarnir virðast elta Egil sem bjó á Maui í Hawaii þegar gróðureldar geysuðu þar. 9. janúar 2025 09:13 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Meðal þeirra sem misst hafa húsnæði í eldinum eru Paris Hilton, Anna Faris, Eugene Levy, Anthony Hopkins, Billy Crystal, John Goodman, Cobie Smulders auk hjónanna Adam Brody og Leighton Meester og þeirra Miles Teller og Keleigh Teller og Spencer Pratt og Heidi Montag. PageSix greinir frá því að um sé að ræða elda sem kviknað hafa í Pacific Palisades hverfinu í Los Angeles. Vísir ræddi við leikstjórann Egil Örn Egilsson í morgun sem býr einmitt í hverfinu og er meðal þeirra sem hafa neyðst til þess að flýja heimili sín. Stjörnurnar hafa keppst við að birta yfirlýsingar á samfélagsmiðlum vegna þessa náttúruhamfara. Í yfirlýsingu til fjölmiðla segist Billy Crystal vera harmi sleginn yfir því að hafa misst hús sitt og eiginkonu sinnar Janice Crystal. „Janice og ég bjuggum í húsinu okkar síðan 1979. Við ólum börnin okkar og barnabörnin upp þarna. Hver einasti sentímetri hús okkar var fullur af ást. Fallegar minningar sem ekki er hægt að taka frá okkur. Við erum miður okkar að sjálfsögðu en með stuðningi barna okkar og vina munum við komast í gegnum þetta. Pacific Palisades samfélagið er samfélag magnaðs fólks og við vitum að það mun rísa upp aftur. Þetta er heimili okkar.“ Paris Hilton segir engan eiga að þurfa að upplifa að horfa á hús sitt brenna í beinni útsendingu í sjónvarpinu en strandarhús hennar á Malibu brann til kaldra kola. Hún segir húsið stútfullt af minningum, þetta hafi verið heimili hennar þar sem hún hafi reynt margt. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Leikkonan Kate Beckinsale er ein þeirra stjarna sem misst hafa heimili sín í eldunum. Hún segir að ástandið sé líkt og í helvíti. Hún segir að hún og dóttir hennar hafi búið þar alla æsku hennar. Ekki bara sé heimilið á bak og burt heldur einnig skóli dóttur hennar og hver einasti veitingastaður sem þær hafi sótt saman. „Pacific Palisades er samfélag sem mjög óvenjulegt er að sé til staðar í Los Angeles, þar sem er fullt af fjölskyldum með ung börn og gæludýr. Ég græt fyrir allt þetta fólk og gæludýrin þeirra, og mörg þeirra þekki ég. Ég syrgi fyrir fjölskyldurnar sem hafa misst allt og fólkið og dýrin.“ View this post on Instagram A post shared by Kate Beckinsale (@katebeckinsale) Mörg heimili í hættu Fram kemur í umfjöllun Page Six að mikill fjöldi heimila annarra stjarna sé auk þess í hættu. Þar eru nefndar stjörnur líkt og Ben Affleck, sem var skipað að yfirgefa heimili sitt og segir Page Six hann hafa leitað skjóls hjá barnsmóður sinni Jennifer Garner. Heimili hjónanna Tom Hanks og Rita Wilson er auk þess í hættu auk heimilis James Woods. Woods tók einmitt myndband af eldunum þegar þeir voru komnir í allra næsta nágrenni við hús hans. Star Wars stjarnan Mark Hamill hefur auk þess yfirgefið heimili sitt auk Police Academy leikarans Steve Guttenberg. Harrison Ford hefur auk þess verið myndaður við að vitja hús síns en örlög þessu eru á huldu að sögn bandaríska miðilsins. Stórleikkonan Jamie Lee Curtis hefur jafnframt lýst því yfir að heimili hennar sé í hættu. Þá kemur fram í umfjöllun miðilsins að allar líkur séu á að heimili Harry Bretaprinsar og Meghan Markle verði einnig í hættu haldi eldarnir áfram sókn sinni. Þau búa í nærliggjandi hverfi, er ber heitið Montecito. Þá kemur fram í umfjöllun erlendra miðla að framleiðsla á sjónvarpsefni og kvikmyndum hafi verið hætt, í óskilgreindan tíma. Þar eru nefndar upptökur á þáttum líkt og viðtalsþáttum Jimmy Kimmel og dramaþáttunum Grey's Anatomy. View this post on Instagram A post shared by Jamie Lee Curtis (@jamieleecurtis) To all the wonderful people who’ve reached out to us, thank you for being so concerned. Just letting you know that we were able to evacuate successfully. I do not know at this moment if our home is still standing, but sadly houses on our little street are not. pic.twitter.com/xZjvsIg6Fg— James Woods (@RealJamesWoods) January 7, 2025 View this post on Instagram A post shared by Mark Hamill (@markhamill) View this post on Instagram A post shared by Cameron Mathison (@cameronmathison) View this post on Instagram A post shared by Cary Elwes (@caryelwes) View this post on Instagram A post shared by Mandy Moore (@mandymooremm)
Hollywood Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Íslenskur leikstjóri sem hefur búið í Pacific Palisades í Los Angeles undanfarin fimmtán ár hefur, líkt og aðrir íbúar hverfisins, þurft að flýja heimili sitt. Eldarnir virðast elta Egil sem bjó á Maui í Hawaii þegar gróðureldar geysuðu þar. 9. janúar 2025 09:13 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
„Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Íslenskur leikstjóri sem hefur búið í Pacific Palisades í Los Angeles undanfarin fimmtán ár hefur, líkt og aðrir íbúar hverfisins, þurft að flýja heimili sitt. Eldarnir virðast elta Egil sem bjó á Maui í Hawaii þegar gróðureldar geysuðu þar. 9. janúar 2025 09:13