Einungis sex flokkar stefna á þing miðað við atkvæði sem þegar hafa verið talin.
Auk Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar stefna Framsókn með fimm þingmenn, Viðreisn með tíu, Flokkur fólksins með níu og Miðflokkur með sjö á þing.
Vinstri grænir og Píratar eru samkvæmt þessum tölum að falla af þingi.
Þá ná Sósíalistar, Lýðræðisflokkur og Ábyrg framtíð ná heldur ekki manni inn.