Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2024 16:57 Ágúst Bent hefur nóg fyrir stafni. Vísir/Vilhelm Leikstjórinn og rapparinn Ágúst Bent Sigbertsson segir að undanfarið hafi verið ákveðin orðræða í þjóðfélaginu sem hafi beinst gegn innflytjendum. Hann leikstýrir nýrri auglýsingu á vegum Guide to Europe og segir þar um að ræða sitt svar gegn þeirri orðræðu sem hann segir ekki síst koma frá ráðamönnum. Hann hefur nóg fyrir stafni en Rottweiler gefur út nýtt lag á morgun. Ágúst Bent, miklu þekktari sem Bent, segir að hann hafi upplifað sem svo að hann bæri skyldu til þess að nýta húmor í auglýsingum ferðaþjónustufyrirtækisins gegn téðri orðræðu. Hann var fenginn til að leikstýra nýjustu herferð þess og segir orðræðuna aldrei í lagi. „Sérstaklega þegar hún kemur frá ráðamönnum þjóðarinnar og ákvað ég því í samstarfi við Guide to Europe að henda í öfluga auglýsingaseríu þar sem eru stuttir prófílar af innflytjendum og fólki af erlendu bergi brotið. Þetta gerum við til að minna áhorfendur á hversu mikilvægt það er að hafa smá fjölbreytni í svona litlu samfélagi.“ Bent segist elska Ísland. Hann er handviss um að það væri hálfglötuð stemning hér á landi ef ekki væri fyrir alla þá hluti og allt fólkið sem upprunnið er í öðrum löndum. „Stórleikarinn Davíð Þór Katrínarson, sem er af erlendu bergi brotinn, les meistaralega og siglir skilaboðum þessarar mikilvægu auglýsingar í höfn,“ segir Bent. Stórhljómsveitin XXX Rottweiler hundar eru svo að gefa út nýtt lag á morgun. Bent segist ekki geta beðið eftir því að leyfa alþjóð að heyra og ljóst að kappinn er með nóg af járnum í eldinum. Klippa: Fögnum fjölbreytileikanum - auglýsing Guide to Iceland Auglýsinga- og markaðsmál Innflytjendamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Ágúst Bent, miklu þekktari sem Bent, segir að hann hafi upplifað sem svo að hann bæri skyldu til þess að nýta húmor í auglýsingum ferðaþjónustufyrirtækisins gegn téðri orðræðu. Hann var fenginn til að leikstýra nýjustu herferð þess og segir orðræðuna aldrei í lagi. „Sérstaklega þegar hún kemur frá ráðamönnum þjóðarinnar og ákvað ég því í samstarfi við Guide to Europe að henda í öfluga auglýsingaseríu þar sem eru stuttir prófílar af innflytjendum og fólki af erlendu bergi brotið. Þetta gerum við til að minna áhorfendur á hversu mikilvægt það er að hafa smá fjölbreytni í svona litlu samfélagi.“ Bent segist elska Ísland. Hann er handviss um að það væri hálfglötuð stemning hér á landi ef ekki væri fyrir alla þá hluti og allt fólkið sem upprunnið er í öðrum löndum. „Stórleikarinn Davíð Þór Katrínarson, sem er af erlendu bergi brotinn, les meistaralega og siglir skilaboðum þessarar mikilvægu auglýsingar í höfn,“ segir Bent. Stórhljómsveitin XXX Rottweiler hundar eru svo að gefa út nýtt lag á morgun. Bent segist ekki geta beðið eftir því að leyfa alþjóð að heyra og ljóst að kappinn er með nóg af járnum í eldinum. Klippa: Fögnum fjölbreytileikanum - auglýsing Guide to Iceland
Auglýsinga- og markaðsmál Innflytjendamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein