Heilbrigðisvandamál heilbrigðiskerfisins Sigurður Páll Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 12:50 Undanfarna áratugi hafa framfarir á sviði lækninga verið gríðarlegar. Sjúkdómar sem áður voru nánast dauðadómur eru meðhöndlaðir í dag og batalíkur hafa stóraukist. Lyfjameðmerðir eiga m.a. þarna stóran þátt og sjúklingar finna að batalíkur aukast sem er stór þáttur í baráttunni við að fást við alvarleg veikindi. Þessum framförum fylgir meiri umsýsla sem kallar á betri aðbúnað fyrir lækna, sjúklinga og aðstandendur. Er þá ekki rétt að dæla meiri fjármunum inní kerfið? Virtur læknir segir, ef við setjum eingöngu meira fjármagn í heilbrigðikerfið, breytast hlutirnir lítið til batnaðar. Heilbrigðiskerfið sjálft þarf að endurskipuleggja frá grunni, á þann hátt nýtast peningarnir betur og þjónustan við sjúklinga verður markvissari og árangur vænlegri. Öll þekkjum við langa biðlista eftir t.d. liðskipta aðgerðum, fíknimeðferðum og viðtölum við lækna á heilsugæslustöðum, svo eitthvað sé nefnt. Þessi ,,biðlistamenning“ er ekki bara tilkomin vegna skorts á fjármagni heldur líka vegna flókins skipulags líkt og áður segir. Einnig hefur pólitíksk sýn ráðherra undanfarinna ára flækt hlutina og aukið kostnað við t.d. liðskiptaaðgerðir um meira en helming í mörgum tillfellum. Sá málaflokkur heilbrigðisþjónustu sem ég hef mest fjallað um á mínum þingmanns ferli eru meðferðir fíknisjúkdóma. Þar hafa biðlistar staðið í stað eða aukist undanfarinn áratug. Á þeim biðlistum eru 700-800 einstaklingar. Margir deyja vegna af völdum sjúkdómsins á þeim biðlista. Vegna þessarar sorglegu staðreyndar veltir maður fyrir sér hvert er verðmætamat á eintakling sem er veikur fíkill að betla sér mat eða í innbrotum til að fjármagna eigin neyslu, eða einstaklingur sem er kominn á sjúkrahús vegna afleiðinga langvarandi áfengis eða annara fíkniefnaneyslu? Hvert er verðmætamat á einsakling sem kominn er frá neyslu fíkniefna og heilsan það góð að sá hinn sami er kominn í vinnu sjálum sér og sinni fjölskyldu til framdráttar? Útreikningar sýna að aukinn aðgangur að meðferðum og heilbrigðisþjónustu almennt stóreykur ,,verðmætagildi“ sjúklings á batavegi, bæði efnahagslega, heilsufarslega og þjóðfélagslega. Heilbrigð sál í hraustum líkama er ómetanleg! Áfram Ísland! Höfundur er varaþingmaður og frambjóðandi fyrir Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigurður Páll Jónsson Miðflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Halldór 29.03.2025 Halldór Fækkum kennurum um 90% Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Uppsagnarbréf til góða fólksins Daníel Freyr Jónsson Skoðun Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Skúli S. Ólafsson Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson Skoðun Tannhjól í mulningsvél? Arnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Tannhjól í mulningsvél? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fækkum kennurum um 90% Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Uppsagnarbréf til góða fólksins Daníel Freyr Jónsson skrifar Skoðun Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar Skoðun Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson skrifar Skoðun Veit sem sagt Grímur betur? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Verkin sem ríkisstjórnin verður dæmd af Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar Skoðun Vanfjármögnun vísindanna Magnús Hallsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Kárhóll og Kína: Þegar vísindi verða pólitísk tól Davíð Michelsen skrifar Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn gegn fjölskyldusameiningum? Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið deyr í myrkrinu Heiðar Örn Sigurfinnsson skrifar Skoðun Færni til framtíðar Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lestu Gaza Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar Skoðun 10 ár og bull í lokin Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Opið bréf til atvinnuvegaráðherra: 48 daga, nei takk Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Skoðun Á nú að opinbera það að ég veit í rauninni ekki neitt? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Undanfarna áratugi hafa framfarir á sviði lækninga verið gríðarlegar. Sjúkdómar sem áður voru nánast dauðadómur eru meðhöndlaðir í dag og batalíkur hafa stóraukist. Lyfjameðmerðir eiga m.a. þarna stóran þátt og sjúklingar finna að batalíkur aukast sem er stór þáttur í baráttunni við að fást við alvarleg veikindi. Þessum framförum fylgir meiri umsýsla sem kallar á betri aðbúnað fyrir lækna, sjúklinga og aðstandendur. Er þá ekki rétt að dæla meiri fjármunum inní kerfið? Virtur læknir segir, ef við setjum eingöngu meira fjármagn í heilbrigðikerfið, breytast hlutirnir lítið til batnaðar. Heilbrigðiskerfið sjálft þarf að endurskipuleggja frá grunni, á þann hátt nýtast peningarnir betur og þjónustan við sjúklinga verður markvissari og árangur vænlegri. Öll þekkjum við langa biðlista eftir t.d. liðskipta aðgerðum, fíknimeðferðum og viðtölum við lækna á heilsugæslustöðum, svo eitthvað sé nefnt. Þessi ,,biðlistamenning“ er ekki bara tilkomin vegna skorts á fjármagni heldur líka vegna flókins skipulags líkt og áður segir. Einnig hefur pólitíksk sýn ráðherra undanfarinna ára flækt hlutina og aukið kostnað við t.d. liðskiptaaðgerðir um meira en helming í mörgum tillfellum. Sá málaflokkur heilbrigðisþjónustu sem ég hef mest fjallað um á mínum þingmanns ferli eru meðferðir fíknisjúkdóma. Þar hafa biðlistar staðið í stað eða aukist undanfarinn áratug. Á þeim biðlistum eru 700-800 einstaklingar. Margir deyja vegna af völdum sjúkdómsins á þeim biðlista. Vegna þessarar sorglegu staðreyndar veltir maður fyrir sér hvert er verðmætamat á eintakling sem er veikur fíkill að betla sér mat eða í innbrotum til að fjármagna eigin neyslu, eða einstaklingur sem er kominn á sjúkrahús vegna afleiðinga langvarandi áfengis eða annara fíkniefnaneyslu? Hvert er verðmætamat á einsakling sem kominn er frá neyslu fíkniefna og heilsan það góð að sá hinn sami er kominn í vinnu sjálum sér og sinni fjölskyldu til framdráttar? Útreikningar sýna að aukinn aðgangur að meðferðum og heilbrigðisþjónustu almennt stóreykur ,,verðmætagildi“ sjúklings á batavegi, bæði efnahagslega, heilsufarslega og þjóðfélagslega. Heilbrigð sál í hraustum líkama er ómetanleg! Áfram Ísland! Höfundur er varaþingmaður og frambjóðandi fyrir Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi.
Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar
Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar
Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar
Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar
Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun