Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2024 06:55 Aðgerðasinnar segja dómsmálin pólitískar ofsóknir. AP/Kin Cheung Tugur einstaklinga hefur verið dæmdur í allt að tíu ára fangelsi fyrir að taka þátt í forkjöri sem efnt var til í aðdraganda þingkosninga í Hong Kong árið 2000. Dæmdu tilheyra hópi sem hefur verið kallaður „Hong Kong“ 47 en um er að ræða einstaklinga sem eru þekktir fyrir baráttu sinni fyrir lýðræði í Hong Kong; aðgerðasinna, þingmenn, lögmenn og fleiri. Talsmaður sendiskrifstofu Bandaríkjanna í Hong Kong segir stjórnvöld vestanhafs fordæma fangelsisdómana, þar sem viðkomandi hafi ekki gert annað en að taka þátt í hefðbundnu stjórnmálalegu ferli. Lengsta dóminn, tíu ár, hlaut Benny Tai, lögspekingur og aðgerðasinni sem játaði fyrir dómi. Hann var dæmdur fyrir að hafa skipulagt forkjörið. Einstaklingarnir voru allir dæmdir á grundvelli þjóðaröryggislaga og Tai sakaður um að hafa lagt á ráðin um að koma lýðræðissinnum til valda. Markmiðið hafi verið að grafa undan stjórnvöldum á sjálfstjórnarsvæðinu. Þrátt fyrir að Tai hafi fengið lengsta dóminn fengu þeir þyngstu dómana sem játuðu ekki. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Kína Hong Kong Mannréttindi Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira
Dæmdu tilheyra hópi sem hefur verið kallaður „Hong Kong“ 47 en um er að ræða einstaklinga sem eru þekktir fyrir baráttu sinni fyrir lýðræði í Hong Kong; aðgerðasinna, þingmenn, lögmenn og fleiri. Talsmaður sendiskrifstofu Bandaríkjanna í Hong Kong segir stjórnvöld vestanhafs fordæma fangelsisdómana, þar sem viðkomandi hafi ekki gert annað en að taka þátt í hefðbundnu stjórnmálalegu ferli. Lengsta dóminn, tíu ár, hlaut Benny Tai, lögspekingur og aðgerðasinni sem játaði fyrir dómi. Hann var dæmdur fyrir að hafa skipulagt forkjörið. Einstaklingarnir voru allir dæmdir á grundvelli þjóðaröryggislaga og Tai sakaður um að hafa lagt á ráðin um að koma lýðræðissinnum til valda. Markmiðið hafi verið að grafa undan stjórnvöldum á sjálfstjórnarsvæðinu. Þrátt fyrir að Tai hafi fengið lengsta dóminn fengu þeir þyngstu dómana sem játuðu ekki. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Kína Hong Kong Mannréttindi Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Sjá meira