Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. nóvember 2024 23:43 Miriam Margolyes á langan feril að baki, bæði á sviði og á skjánum. Hún hefur leikið í bresku sjónvarpi og kvikmyndum jafnt sem Hollywood-myndum. Hún var sæmd heiðursorðu breska heimsveldisins (OBE) árið 2002. Getty Bresk-ástralska leikkonan Miriam Margoyles segist hafa afþakkað boð um að leika í nýjum þáttum Marvel af því hún nennti ekki til Bandaríkjanna. Hún vildi milljón Bandaríkjadala, bauðst hálf og gekk frá borðinu. Hin 83 ára Margolyes, sem er þekktust fyrir að hafa leikið í Harry Potter-myndunum, greinir frá þessu í nýútkominni ævisögu sinni Oh Miriam!. Í nýlegu viðtali segir Margolyes að Marvel hafi haft samband við sig og sagt henni frá þáttum sem ætti að gera um nornir, „Ég hugsaði, ,Ó, guð, ekki nornir aftur, því ég er búinn að gera það í Harry Potter',“ sagði Margolyes. Þættirnir sem um ræðir heita Agatha All Along og komu út í september á þessu ári. Þeir fjalla um nornina Agöthu Harkness, aukapersónu í þáttunum WandaVision, og ýmis ævintýri hennar. Nennti ekki til Bandaríkjanna Það sem gerði illt verra fyrir Margolyes var að þættirnir voru teknir upp í Atlanta í Geogíu. „Mér er illa við Ameríku og ég vildi ekki vera í Georgíu í fjóra mánuði,“ sagði Margolyes. „Svo ég sagði, ,Jæja, ég vil milljón pund' og þau sögðu, ,þú getur fengið hálfa milljón' og ég sagði, ,nei, ég vil ekki gera þetta,' þannig lauk því,“ sagði hún en þess ber að geta að milljón pund eru um 173 milljónir króna. „Í raun er þetta saga af minni eigin græðgi frekar en nokkru öðru,“ sagði Margolyes að lokum. Bíó og sjónvarp Ástralía Bretland Hollywood Disney Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Hin 83 ára Margolyes, sem er þekktust fyrir að hafa leikið í Harry Potter-myndunum, greinir frá þessu í nýútkominni ævisögu sinni Oh Miriam!. Í nýlegu viðtali segir Margolyes að Marvel hafi haft samband við sig og sagt henni frá þáttum sem ætti að gera um nornir, „Ég hugsaði, ,Ó, guð, ekki nornir aftur, því ég er búinn að gera það í Harry Potter',“ sagði Margolyes. Þættirnir sem um ræðir heita Agatha All Along og komu út í september á þessu ári. Þeir fjalla um nornina Agöthu Harkness, aukapersónu í þáttunum WandaVision, og ýmis ævintýri hennar. Nennti ekki til Bandaríkjanna Það sem gerði illt verra fyrir Margolyes var að þættirnir voru teknir upp í Atlanta í Geogíu. „Mér er illa við Ameríku og ég vildi ekki vera í Georgíu í fjóra mánuði,“ sagði Margolyes. „Svo ég sagði, ,Jæja, ég vil milljón pund' og þau sögðu, ,þú getur fengið hálfa milljón' og ég sagði, ,nei, ég vil ekki gera þetta,' þannig lauk því,“ sagði hún en þess ber að geta að milljón pund eru um 173 milljónir króna. „Í raun er þetta saga af minni eigin græðgi frekar en nokkru öðru,“ sagði Margolyes að lokum.
Bíó og sjónvarp Ástralía Bretland Hollywood Disney Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira