Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump Árni Sæberg skrifar 5. nóvember 2024 13:55 Svo virðist sem fylgni sé á milli þess að vilja sjá Sigmund Davíð í ríkisstjórn og að sjá Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna. Vísir/Chip Somodevilla/getty Afgerandi meirihluti Íslendinga vill að Kamala Harris vinni kosningarnar vestanhafs í dag. 41 prósent þeirra sem segjast munu kjósa Miðflokkinn í komandi alþingiskosningum vilja aftur á móti sjá Trump vinna. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 1. til 5. nóvember. Í tilkynningu Prósents segir að 2.200 manna úrtak hafi verið spurt eftirfarandi spurningar og 48 prósent svarað: Kosið verður til embættis forseta Bandaríkjanna þann 5. nóvember næstkomandi. Hvor frambjóðandinn vonar þú að sigri [svo] forsetakosningarnar í Bandaríkjunum? 89 prósent svarenda sem tóku afstöðu voni að Kamala Harris vinni kosningarnar og ellefu prósent að Donald Trump vinni kosningarnar. Niðurstöður þeirra sem tóku afstöðuPrósent Konur vilja enn frekar að konan vinni Marktækt hærra hlutfall kvenna en karla voni að Kamala Harris vinni, eða 93 prósent kvenna og 84 prósent karla. Niðurstöður eftir kyni.Prósent Miðflokksmenn vilja Trump frekar en Píratar alls ekki Marktækur munur sé á afstöðu til spurningarinnar eftir fylgi flokka. Marktækt hærra hlutfall þeirra sem myndu kjósa Miðflokkinn ef gengið yrði til þingkosningar í dag voni að Donald Trump myndi vinna en þau sem myndu kjósa aðra stjórnmálaflokka. Niðurstöður eftir fylgi flokka.Prósent Þá vilji 99 prósent þeirra sem segjast munu kjósa Pírata að Harris vinni og 98 prósent bæði þeirra sem segjast munu kjósa Viðreisn og Samfylkinguna. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Miðflokkurinn Skoðanakannanir Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 1. til 5. nóvember. Í tilkynningu Prósents segir að 2.200 manna úrtak hafi verið spurt eftirfarandi spurningar og 48 prósent svarað: Kosið verður til embættis forseta Bandaríkjanna þann 5. nóvember næstkomandi. Hvor frambjóðandinn vonar þú að sigri [svo] forsetakosningarnar í Bandaríkjunum? 89 prósent svarenda sem tóku afstöðu voni að Kamala Harris vinni kosningarnar og ellefu prósent að Donald Trump vinni kosningarnar. Niðurstöður þeirra sem tóku afstöðuPrósent Konur vilja enn frekar að konan vinni Marktækt hærra hlutfall kvenna en karla voni að Kamala Harris vinni, eða 93 prósent kvenna og 84 prósent karla. Niðurstöður eftir kyni.Prósent Miðflokksmenn vilja Trump frekar en Píratar alls ekki Marktækur munur sé á afstöðu til spurningarinnar eftir fylgi flokka. Marktækt hærra hlutfall þeirra sem myndu kjósa Miðflokkinn ef gengið yrði til þingkosningar í dag voni að Donald Trump myndi vinna en þau sem myndu kjósa aðra stjórnmálaflokka. Niðurstöður eftir fylgi flokka.Prósent Þá vilji 99 prósent þeirra sem segjast munu kjósa Pírata að Harris vinni og 98 prósent bæði þeirra sem segjast munu kjósa Viðreisn og Samfylkinguna.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Miðflokkurinn Skoðanakannanir Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira