Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump Árni Sæberg skrifar 5. nóvember 2024 13:55 Svo virðist sem fylgni sé á milli þess að vilja sjá Sigmund Davíð í ríkisstjórn og að sjá Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna. Vísir/Chip Somodevilla/getty Afgerandi meirihluti Íslendinga vill að Kamala Harris vinni kosningarnar vestanhafs í dag. 41 prósent þeirra sem segjast munu kjósa Miðflokkinn í komandi alþingiskosningum vilja aftur á móti sjá Trump vinna. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 1. til 5. nóvember. Í tilkynningu Prósents segir að 2.200 manna úrtak hafi verið spurt eftirfarandi spurningar og 48 prósent svarað: Kosið verður til embættis forseta Bandaríkjanna þann 5. nóvember næstkomandi. Hvor frambjóðandinn vonar þú að sigri [svo] forsetakosningarnar í Bandaríkjunum? 89 prósent svarenda sem tóku afstöðu voni að Kamala Harris vinni kosningarnar og ellefu prósent að Donald Trump vinni kosningarnar. Niðurstöður þeirra sem tóku afstöðuPrósent Konur vilja enn frekar að konan vinni Marktækt hærra hlutfall kvenna en karla voni að Kamala Harris vinni, eða 93 prósent kvenna og 84 prósent karla. Niðurstöður eftir kyni.Prósent Miðflokksmenn vilja Trump frekar en Píratar alls ekki Marktækur munur sé á afstöðu til spurningarinnar eftir fylgi flokka. Marktækt hærra hlutfall þeirra sem myndu kjósa Miðflokkinn ef gengið yrði til þingkosningar í dag voni að Donald Trump myndi vinna en þau sem myndu kjósa aðra stjórnmálaflokka. Niðurstöður eftir fylgi flokka.Prósent Þá vilji 99 prósent þeirra sem segjast munu kjósa Pírata að Harris vinni og 98 prósent bæði þeirra sem segjast munu kjósa Viðreisn og Samfylkinguna. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Miðflokkurinn Skoðanakannanir Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 1. til 5. nóvember. Í tilkynningu Prósents segir að 2.200 manna úrtak hafi verið spurt eftirfarandi spurningar og 48 prósent svarað: Kosið verður til embættis forseta Bandaríkjanna þann 5. nóvember næstkomandi. Hvor frambjóðandinn vonar þú að sigri [svo] forsetakosningarnar í Bandaríkjunum? 89 prósent svarenda sem tóku afstöðu voni að Kamala Harris vinni kosningarnar og ellefu prósent að Donald Trump vinni kosningarnar. Niðurstöður þeirra sem tóku afstöðuPrósent Konur vilja enn frekar að konan vinni Marktækt hærra hlutfall kvenna en karla voni að Kamala Harris vinni, eða 93 prósent kvenna og 84 prósent karla. Niðurstöður eftir kyni.Prósent Miðflokksmenn vilja Trump frekar en Píratar alls ekki Marktækur munur sé á afstöðu til spurningarinnar eftir fylgi flokka. Marktækt hærra hlutfall þeirra sem myndu kjósa Miðflokkinn ef gengið yrði til þingkosningar í dag voni að Donald Trump myndi vinna en þau sem myndu kjósa aðra stjórnmálaflokka. Niðurstöður eftir fylgi flokka.Prósent Þá vilji 99 prósent þeirra sem segjast munu kjósa Pírata að Harris vinni og 98 prósent bæði þeirra sem segjast munu kjósa Viðreisn og Samfylkinguna.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Miðflokkurinn Skoðanakannanir Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira