Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 13:03 Wendell Green lék með Auburn í bandaríska háskólaboltanum og tók þátt í Marsfárinu. Getty/Alex Slitz Bandaríski körfuboltamaðurinn Wendell Green hefur spilað sinn síðasta leik með Keflavík í Bonus deild karla í körfubolta en félagið hefur ákveðið að láta hann fara eins og kom fram á Vísi í morgun. Það er athyglisvert að skoða aðeins betur hvernig Green stendur í tölfræðinni þegar kemur að samanburði við aðra bandaríska leikmenn í deildinni. Hvert lið má aðeins nota einn leikmann utan evrópska efnahagssvæðisins en sum hafa reyndar samið við Bandaríkjamenn með evrópskt ríkisfang. Hér fyrir neðan er aftur á móti aðeins bornir saman þeir leikmenn sem eru skráðir sem bandarískir leikmenn liðanna. Þegar kemur að stigaskori þá kemur Green alls ekki illa út því hann er fjórði sitgahæsti bandaríski leikmaður deildarinnar með 23,2 stig í leik í fyrstu fimm umferðunum. Green er aftur á móti í neðsta sætinu þegar kemur að skotnýtingu. Aðeins tæplega 37 prósent skota hans hafa ratað rétta leið. Green hefur meðal annars aðeins hitt úr 15 af 56 þriggja stiga skotum sínum sem gerir bara 27 prósent nýtingu. Green er í sjöunda sæti í framlagi og í sjöunda sæti í stoðsendingum. Þegar kemur að plús og mínus, hvernig gengur þegar leikmaðurinn er inn á vellinum, þá er Green bara í áttunda sætinu. Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92 Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Það er athyglisvert að skoða aðeins betur hvernig Green stendur í tölfræðinni þegar kemur að samanburði við aðra bandaríska leikmenn í deildinni. Hvert lið má aðeins nota einn leikmann utan evrópska efnahagssvæðisins en sum hafa reyndar samið við Bandaríkjamenn með evrópskt ríkisfang. Hér fyrir neðan er aftur á móti aðeins bornir saman þeir leikmenn sem eru skráðir sem bandarískir leikmenn liðanna. Þegar kemur að stigaskori þá kemur Green alls ekki illa út því hann er fjórði sitgahæsti bandaríski leikmaður deildarinnar með 23,2 stig í leik í fyrstu fimm umferðunum. Green er aftur á móti í neðsta sætinu þegar kemur að skotnýtingu. Aðeins tæplega 37 prósent skota hans hafa ratað rétta leið. Green hefur meðal annars aðeins hitt úr 15 af 56 þriggja stiga skotum sínum sem gerir bara 27 prósent nýtingu. Green er í sjöunda sæti í framlagi og í sjöunda sæti í stoðsendingum. Þegar kemur að plús og mínus, hvernig gengur þegar leikmaðurinn er inn á vellinum, þá er Green bara í áttunda sætinu. Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92
Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira