Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 13:03 Wendell Green lék með Auburn í bandaríska háskólaboltanum og tók þátt í Marsfárinu. Getty/Alex Slitz Bandaríski körfuboltamaðurinn Wendell Green hefur spilað sinn síðasta leik með Keflavík í Bonus deild karla í körfubolta en félagið hefur ákveðið að láta hann fara eins og kom fram á Vísi í morgun. Það er athyglisvert að skoða aðeins betur hvernig Green stendur í tölfræðinni þegar kemur að samanburði við aðra bandaríska leikmenn í deildinni. Hvert lið má aðeins nota einn leikmann utan evrópska efnahagssvæðisins en sum hafa reyndar samið við Bandaríkjamenn með evrópskt ríkisfang. Hér fyrir neðan er aftur á móti aðeins bornir saman þeir leikmenn sem eru skráðir sem bandarískir leikmenn liðanna. Þegar kemur að stigaskori þá kemur Green alls ekki illa út því hann er fjórði sitgahæsti bandaríski leikmaður deildarinnar með 23,2 stig í leik í fyrstu fimm umferðunum. Green er aftur á móti í neðsta sætinu þegar kemur að skotnýtingu. Aðeins tæplega 37 prósent skota hans hafa ratað rétta leið. Green hefur meðal annars aðeins hitt úr 15 af 56 þriggja stiga skotum sínum sem gerir bara 27 prósent nýtingu. Green er í sjöunda sæti í framlagi og í sjöunda sæti í stoðsendingum. Þegar kemur að plús og mínus, hvernig gengur þegar leikmaðurinn er inn á vellinum, þá er Green bara í áttunda sætinu. Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92 Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
Það er athyglisvert að skoða aðeins betur hvernig Green stendur í tölfræðinni þegar kemur að samanburði við aðra bandaríska leikmenn í deildinni. Hvert lið má aðeins nota einn leikmann utan evrópska efnahagssvæðisins en sum hafa reyndar samið við Bandaríkjamenn með evrópskt ríkisfang. Hér fyrir neðan er aftur á móti aðeins bornir saman þeir leikmenn sem eru skráðir sem bandarískir leikmenn liðanna. Þegar kemur að stigaskori þá kemur Green alls ekki illa út því hann er fjórði sitgahæsti bandaríski leikmaður deildarinnar með 23,2 stig í leik í fyrstu fimm umferðunum. Green er aftur á móti í neðsta sætinu þegar kemur að skotnýtingu. Aðeins tæplega 37 prósent skota hans hafa ratað rétta leið. Green hefur meðal annars aðeins hitt úr 15 af 56 þriggja stiga skotum sínum sem gerir bara 27 prósent nýtingu. Green er í sjöunda sæti í framlagi og í sjöunda sæti í stoðsendingum. Þegar kemur að plús og mínus, hvernig gengur þegar leikmaðurinn er inn á vellinum, þá er Green bara í áttunda sætinu. Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92
Staða Wendell Green meðal kana deildarinnar: Flest stig skoruð í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,4 2. Khalil Shabazz, Njarðvík 27,0 3. Jacob Falko, ÍR 23,4 4. Wendell Green, Keflavík 23,2 5. Andrew Jones, Álftanesi 21,2 6. Dedrick Basile, Tindastól 20,7 7. Tyson Jolly, Haukum 19,8 8. Nimrod Hilliard, KR 19,2 9. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 18,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 17,4 12. Sherif Ali Kenny, Val 13,2 - Stoðsendingar í leik: 1. Dedrick Basile, Tindastól 7,3 2. Devon Tomas, Grindavík 6,8 3. Marreon Jackson, Þór Þ. 5,8 4. Nimrod Hilliard IV, KR 5,6 5. Jacob Falko, ÍR 4,8 6. Khalil Shabazz, Njarðvík 3,6 7. Wendell Green, Keflavík 3,4 7. Tyson Jolly, Haukum 3,4 9. Andrew Jones, Álftanesi 3,2 10. Jase Febres, Stjörnunni 1,8 11. Sherif Ali Kenny, Val 1,2 11. Courvoisier McCauley, Hetti 1,2 - Hæsta framlag í leik 1. Devon Tomas, Grindavík 27,2 2. Jacob Falko, ÍR 24,4 3. Dedrick Basile, Tindastóll 24,2 4. Khalil Shabazz, Njarðvík 24,0 5. Jase Febres, Stjörnunni 20,7 6. Nimrod Hilliard IV, KR 20,4 7. Andrew Jones, Álftanesi 19,2 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 18,6 9. Wendell Green, Keflavík 16,0 10. Tyson Jolly, Haukum 16,0 11. Courvoisier McCauley, Hetti 13,2 12. Sherif Ali Kenny, Val 11,4 - Besta skotnýtingin 1. Jase Febres, Stjarnan 56,6% 2. Jacob Falko, ÍR 55,7% 3. Devon Tomas, Grindavík 55,66% 4. Andrew Jones, Álftanesi 48,8% 5. Khalil Shabazz, Njarðvík 48,5% 6. Dedrick Deon Basile, Tindastóli 46,9% 7. Nimrod Hilliard IV , KR 46,3% 8. Marreon Jackson, Þór Þ. 42,5% 9. Courvoisier McCauley, Hetti 40,5% 10. Tyson Jolly, Haukum 39,5% 11. Sherif Ali Kenny, Val 38,9% 12. Wendell Green, Keflavík 36,9% - Plús og mínus 1. Dedrick Basilee, Tindastóli +80 2. Devon Tomas, Grindavík +74 3. Jase Febres, Stjörnunni +67 4. Khalil Shabazz, Njarðvík +42 5. Sherif Ali Kenny, Valur +21 6. Andrew Jones, Álftanes -3 7. Nimrod Hilliard IV, KR -4 8. Wendell Green, Keflavík -13 9. Marreon Jackson, Þór Þ. -18 10. Courvoisier McCauley, Hetti -43 11. Jacob Falko, ÍR -76 12. Tyson Jolly, Haukum -92
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira