Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 11:29 Stjörnurnar í Hollywood fara alla leið hvað varðar búninga á hrekkjavökunni. Líkt og flestir vita fór hrekkjavökuhátíðin fram síðastliðinn fimmtudag. Stjörnurnar Hollywood eru ekki undanskildar og halda hátíðlega upp á hrekkjavökuna ár hvert og keppast um að klæðast flottasta búningnum. Fjölmörg hrekkjavökupartí voru haldin í vestan hafs og voru sumar stjörnurnar gjörsamlega óþekkjanlegar. Hér að neðan má sjá lista yfir hrekkjavökubúninga sem súperstjörnur heimsins skörtuðu á hrekkjavökunni í ár: Heidi Klum sem frægasta geimvera í heimi Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum fer undantekningalaust alla leið á hrekkjavökunni og ber höfuð og herðar yfir aðra hrekkjavökuunnendur. Árlega býður hún og eiginmaður hennar, Tom Kaulitz, skærustu stjörnum Hollywood í hrekkjavökupartí í New York. Í ár mættu hjónin í gervi geimverunnar E.T. úr samnefndri kvikmynd frá árinu 1982. Fyrirsætan Heidi Klum og eiginmaður hennar Tom Kaulitz mættu í gervi E.T. í árlegt hrekkjavökupartý hennar sem fór fram á Hard Rock hótelinu í New York í gær.Getty Kim Kardashian sem krókódíll Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian klæddi sig upp sem albínóa krókódíll. Breski förðunarfræðingurinn Alexis Stone sá um að breyta raunveruleikastjörnunni og gera hana nánast óþekkjanlega. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Líkir eftir Demi Moore Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór aftur í tímann og brá sér í gervi Demi Moore úr kvikmyndinni Striptease frá árinu 1996. Jenner birti sjóðheitar myndir af sér á Instagram-síðu sinni. Fyrsta hrekkjavakan sem fjölskylda Tónlistarmaðurinn Justin Bieber og eiginkona hans Hailey Bieber klæddu sig upp sem karakterarir Kim og Ron úr Disney-þáttaröðinni „Kim Possible.“ Sonur hjónanna, Jack Blues, sem er aðeins tveggja mánaða gamall, tók einnig þátt í gleðinni, klæddur eins og gæludýr karaktersins Ron, nagdýrið Rufus. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Paris Hilton sem Mia Wallace Athafnakonan Paris Hilton líkti eftir karakter Umu Thurman, Mia Wallace, úr kvikmyndinni Pulp Fiction frá árinu 1994 sem átti eftir að njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Jessica Alba og Beetlejuice Leikkonan Jessica Alba og fjölskylda, klæddu sig í gervi karakterana úr hryllingsgrínmyndinni Beetlejuice frá árinu 1989. View this post on Instagram A post shared by Jessica Alba (@jessicaalba) Chlöe Bailey í gervi Jessica Rabbit Tónlistarkonan Chlöe Bailey leitaði í heim teiknimyndanna og klæddi sig upp sem Jessica Rabbit. View this post on Instagram A post shared by Chlöe (@chloebailey) Lizzo sem Ozempic Tónlistarkonan Lizzo setti húmorinn í hrekkjavökubúninginn í ár og klæddi sig upp í gervi sykursýkislyfsins Ozempic. „Er skortur á sjálfást? prófaðu Lizzo! Skilaðu skömminni Fáðu aukið sjálfstraust,“ skrifaði hún við mynd af sér í búningnum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Beyoncé sem Betty Davis Tónlistarkonan Beyoncé klæddi sig í gervi tónlistarkonunnar Betty Davis, sem var ein af frumkvöðlunum á sviði fönk- og sálartónlistar. Davis var þekkt fyrir villta og oft á tíðum kynferðislega texta og er hún talin hafa átt þátt í að móta tónlistarsenuna í New York á síðari hluta sjötta áratugarins. View this post on Instagram A post shared by Beyoncé (@beyonce) Í gervi Bond stúlkunnar Halle Bailey, leik og söngkona, klæddi sig upp sem karakter Halle Berry sem Bond-stúlkan Jinx í kvikmyndinni Die Another Day frá árinu 2002. View this post on Instagram A post shared by Halle Bailey (@hallebailey) Kærustuparið í Undralandi Leik- og söngkonan Selena Gomes og kærasti hennar, tónlistarmaðurinn Benny Blanco, fóru í gervi, Lísu og Hattarins úr teiknimyndinni Lísa í Undralandi. View this post on Instagram A post shared by Selena Gomez (@selenagomez) Dularfull Halle Berry Leikkonan Halle Berry brá sér í gervi seiðandi og dullarfullrar nornar. View this post on Instagram A post shared by Halle Berry (@halleberry) Garner líkti eftir eigin karakter Leikkonan Jennifer Garner líkti eftir karakter sínum úr kvikmyndinni '13 Going on 30'as. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Garner (@jennifer.garner) Hrekkjavaka Hollywood Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Sjá meira
Fjölmörg hrekkjavökupartí voru haldin í vestan hafs og voru sumar stjörnurnar gjörsamlega óþekkjanlegar. Hér að neðan má sjá lista yfir hrekkjavökubúninga sem súperstjörnur heimsins skörtuðu á hrekkjavökunni í ár: Heidi Klum sem frægasta geimvera í heimi Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum fer undantekningalaust alla leið á hrekkjavökunni og ber höfuð og herðar yfir aðra hrekkjavökuunnendur. Árlega býður hún og eiginmaður hennar, Tom Kaulitz, skærustu stjörnum Hollywood í hrekkjavökupartí í New York. Í ár mættu hjónin í gervi geimverunnar E.T. úr samnefndri kvikmynd frá árinu 1982. Fyrirsætan Heidi Klum og eiginmaður hennar Tom Kaulitz mættu í gervi E.T. í árlegt hrekkjavökupartý hennar sem fór fram á Hard Rock hótelinu í New York í gær.Getty Kim Kardashian sem krókódíll Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian klæddi sig upp sem albínóa krókódíll. Breski förðunarfræðingurinn Alexis Stone sá um að breyta raunveruleikastjörnunni og gera hana nánast óþekkjanlega. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Líkir eftir Demi Moore Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór aftur í tímann og brá sér í gervi Demi Moore úr kvikmyndinni Striptease frá árinu 1996. Jenner birti sjóðheitar myndir af sér á Instagram-síðu sinni. Fyrsta hrekkjavakan sem fjölskylda Tónlistarmaðurinn Justin Bieber og eiginkona hans Hailey Bieber klæddu sig upp sem karakterarir Kim og Ron úr Disney-þáttaröðinni „Kim Possible.“ Sonur hjónanna, Jack Blues, sem er aðeins tveggja mánaða gamall, tók einnig þátt í gleðinni, klæddur eins og gæludýr karaktersins Ron, nagdýrið Rufus. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Paris Hilton sem Mia Wallace Athafnakonan Paris Hilton líkti eftir karakter Umu Thurman, Mia Wallace, úr kvikmyndinni Pulp Fiction frá árinu 1994 sem átti eftir að njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Jessica Alba og Beetlejuice Leikkonan Jessica Alba og fjölskylda, klæddu sig í gervi karakterana úr hryllingsgrínmyndinni Beetlejuice frá árinu 1989. View this post on Instagram A post shared by Jessica Alba (@jessicaalba) Chlöe Bailey í gervi Jessica Rabbit Tónlistarkonan Chlöe Bailey leitaði í heim teiknimyndanna og klæddi sig upp sem Jessica Rabbit. View this post on Instagram A post shared by Chlöe (@chloebailey) Lizzo sem Ozempic Tónlistarkonan Lizzo setti húmorinn í hrekkjavökubúninginn í ár og klæddi sig upp í gervi sykursýkislyfsins Ozempic. „Er skortur á sjálfást? prófaðu Lizzo! Skilaðu skömminni Fáðu aukið sjálfstraust,“ skrifaði hún við mynd af sér í búningnum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Beyoncé sem Betty Davis Tónlistarkonan Beyoncé klæddi sig í gervi tónlistarkonunnar Betty Davis, sem var ein af frumkvöðlunum á sviði fönk- og sálartónlistar. Davis var þekkt fyrir villta og oft á tíðum kynferðislega texta og er hún talin hafa átt þátt í að móta tónlistarsenuna í New York á síðari hluta sjötta áratugarins. View this post on Instagram A post shared by Beyoncé (@beyonce) Í gervi Bond stúlkunnar Halle Bailey, leik og söngkona, klæddi sig upp sem karakter Halle Berry sem Bond-stúlkan Jinx í kvikmyndinni Die Another Day frá árinu 2002. View this post on Instagram A post shared by Halle Bailey (@hallebailey) Kærustuparið í Undralandi Leik- og söngkonan Selena Gomes og kærasti hennar, tónlistarmaðurinn Benny Blanco, fóru í gervi, Lísu og Hattarins úr teiknimyndinni Lísa í Undralandi. View this post on Instagram A post shared by Selena Gomez (@selenagomez) Dularfull Halle Berry Leikkonan Halle Berry brá sér í gervi seiðandi og dullarfullrar nornar. View this post on Instagram A post shared by Halle Berry (@halleberry) Garner líkti eftir eigin karakter Leikkonan Jennifer Garner líkti eftir karakter sínum úr kvikmyndinni '13 Going on 30'as. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Garner (@jennifer.garner)
Hrekkjavaka Hollywood Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp