Játning í Svörtum söndum Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2024 20:02 Svakaleg sena í síðasta þætti. Önnur þáttaröð af Svörtum söndum fór í loftið á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum en í þáttunum liggur áfallið enn þungt á bæjarbúum Glerársands. Í fyrri þáttaröðinni kom í ljós að Salómon bæjarlæknirinn væri í raun raðmorðingi. Aníta, lögreglukona í bæjarfélagi, var þá í ástarsambandi með honum og lauk þeirra sambandi á hrottafenginn hátt þegar hún myrti Salómon. Það er Aldís Amah Hamilton sem fer með hlutverk Anítu í þáttunum. Tómas, sem er einnig lögreglumaður í þáttaröðinni, er leikinn af Aroni Má Ólafssyni. Í þessari þáttaröð finnst amma hans látin. Ólafía Hrönn fer með hennar hlutverk. Rannsókn á málinu leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu. Fyrir þá sem vilja ekki vita meira um atburðarrásina í þáttaröðinni ættu ekki að lesa lengra. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Hér að neðan má sjá ættartré úr þáttunum sem ætti að hjálpa áhorfendum að skilja sögusviðið. Ættartré Svartra Sanda. Á vistheimilinu Gullsöndum áttu sér stað hlutir sem fáir vilja tjá sig um en lögreglan er komin á sporið. Davíð, leikinn af Pálma Gestssyni, bjó á heimilinu og varð síðar starfsmaður þar, en í síðasta þætti kom í ljós að hann væri í raun faðir Salómons. Davíð játaði það í samtali við Anítu og vildi í leiðinni krefjast þess að fá sinn hluta af arfinum, þar sem þeir feðgar væru jú blóðskyldir. Játning sem átti eftir að koma Anítu í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Svartir Sandar II eru á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum og er hægt að sjá alla þættina sem komnir eru út á Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Játning í Svörtum Söndum Bíó og sjónvarp Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Sjá meira
Í fyrri þáttaröðinni kom í ljós að Salómon bæjarlæknirinn væri í raun raðmorðingi. Aníta, lögreglukona í bæjarfélagi, var þá í ástarsambandi með honum og lauk þeirra sambandi á hrottafenginn hátt þegar hún myrti Salómon. Það er Aldís Amah Hamilton sem fer með hlutverk Anítu í þáttunum. Tómas, sem er einnig lögreglumaður í þáttaröðinni, er leikinn af Aroni Má Ólafssyni. Í þessari þáttaröð finnst amma hans látin. Ólafía Hrönn fer með hennar hlutverk. Rannsókn á málinu leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu. Fyrir þá sem vilja ekki vita meira um atburðarrásina í þáttaröðinni ættu ekki að lesa lengra. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Hér að neðan má sjá ættartré úr þáttunum sem ætti að hjálpa áhorfendum að skilja sögusviðið. Ættartré Svartra Sanda. Á vistheimilinu Gullsöndum áttu sér stað hlutir sem fáir vilja tjá sig um en lögreglan er komin á sporið. Davíð, leikinn af Pálma Gestssyni, bjó á heimilinu og varð síðar starfsmaður þar, en í síðasta þætti kom í ljós að hann væri í raun faðir Salómons. Davíð játaði það í samtali við Anítu og vildi í leiðinni krefjast þess að fá sinn hluta af arfinum, þar sem þeir feðgar væru jú blóðskyldir. Játning sem átti eftir að koma Anítu í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Svartir Sandar II eru á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum og er hægt að sjá alla þættina sem komnir eru út á Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Játning í Svörtum Söndum
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Sjá meira