Játning í Svörtum söndum Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2024 20:02 Svakaleg sena í síðasta þætti. Önnur þáttaröð af Svörtum söndum fór í loftið á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum en í þáttunum liggur áfallið enn þungt á bæjarbúum Glerársands. Í fyrri þáttaröðinni kom í ljós að Salómon bæjarlæknirinn væri í raun raðmorðingi. Aníta, lögreglukona í bæjarfélagi, var þá í ástarsambandi með honum og lauk þeirra sambandi á hrottafenginn hátt þegar hún myrti Salómon. Það er Aldís Amah Hamilton sem fer með hlutverk Anítu í þáttunum. Tómas, sem er einnig lögreglumaður í þáttaröðinni, er leikinn af Aroni Má Ólafssyni. Í þessari þáttaröð finnst amma hans látin. Ólafía Hrönn fer með hennar hlutverk. Rannsókn á málinu leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu. Fyrir þá sem vilja ekki vita meira um atburðarrásina í þáttaröðinni ættu ekki að lesa lengra. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Hér að neðan má sjá ættartré úr þáttunum sem ætti að hjálpa áhorfendum að skilja sögusviðið. Ættartré Svartra Sanda. Á vistheimilinu Gullsöndum áttu sér stað hlutir sem fáir vilja tjá sig um en lögreglan er komin á sporið. Davíð, leikinn af Pálma Gestssyni, bjó á heimilinu og varð síðar starfsmaður þar, en í síðasta þætti kom í ljós að hann væri í raun faðir Salómons. Davíð játaði það í samtali við Anítu og vildi í leiðinni krefjast þess að fá sinn hluta af arfinum, þar sem þeir feðgar væru jú blóðskyldir. Játning sem átti eftir að koma Anítu í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Svartir Sandar II eru á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum og er hægt að sjá alla þættina sem komnir eru út á Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Játning í Svörtum Söndum Bíó og sjónvarp Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Í fyrri þáttaröðinni kom í ljós að Salómon bæjarlæknirinn væri í raun raðmorðingi. Aníta, lögreglukona í bæjarfélagi, var þá í ástarsambandi með honum og lauk þeirra sambandi á hrottafenginn hátt þegar hún myrti Salómon. Það er Aldís Amah Hamilton sem fer með hlutverk Anítu í þáttunum. Tómas, sem er einnig lögreglumaður í þáttaröðinni, er leikinn af Aroni Má Ólafssyni. Í þessari þáttaröð finnst amma hans látin. Ólafía Hrönn fer með hennar hlutverk. Rannsókn á málinu leiðir í ljós yfirhylmingu mála sem hafa leitt af sér brostin hjörtu, ofbeldi, vanrækslu og að lokum fjöldamorð. Öll tengjast þessi mál fjölskyldu Anítu. Fyrir þá sem vilja ekki vita meira um atburðarrásina í þáttaröðinni ættu ekki að lesa lengra. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Hér að neðan má sjá ættartré úr þáttunum sem ætti að hjálpa áhorfendum að skilja sögusviðið. Ættartré Svartra Sanda. Á vistheimilinu Gullsöndum áttu sér stað hlutir sem fáir vilja tjá sig um en lögreglan er komin á sporið. Davíð, leikinn af Pálma Gestssyni, bjó á heimilinu og varð síðar starfsmaður þar, en í síðasta þætti kom í ljós að hann væri í raun faðir Salómons. Davíð játaði það í samtali við Anítu og vildi í leiðinni krefjast þess að fá sinn hluta af arfinum, þar sem þeir feðgar væru jú blóðskyldir. Játning sem átti eftir að koma Anítu í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Svartir Sandar II eru á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum og er hægt að sjá alla þættina sem komnir eru út á Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Játning í Svörtum Söndum
Bíó og sjónvarp Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira