Meirihluti starfsfólks leikskólans í vinnu í verkfallinu Lovísa Arnardóttir skrifar 23. október 2024 23:20 Börn munu ekki geta farið í leikskólann í verkfalli kennara en þó verður hátt hlutfall starfsmanna enn í vinnu. Þau mega ekki ganga í störf kennara. Reykjavíkurborg Þeim fjórum leikskólum þar sem boðað hefur verið til verkfalla í næstu viku verður lokað á meðan verkföllunum stendur. Af 38 starfsmönnum á leikskólanum Drafnarsteini fara 15 í verkfall og verða því 23 enn í vinnu. Þau mega ekki ganga í störf kennara á meðan verkfalli stendur. Þetta kemur fram í svari frá borginni um verkfall leikskólakennara á leikskólanum Drafnarsteini sem hefur verið boðað, ótímabundið, frá og með næsta þriðjudegi, 29. október. Í svari borgarinnar kemur einnig fram að leikskólagjöld verða felld niður þá daga sem verkfallið stendur yfir. „Ekki verður boðið upp á önnur vistunarúrræði enda ekki heimilt að ganga í störf leikskólakennara,“ segir í svari borgarinnar. Boðuð hafa verið verkföll í fjórum leikskólum en aðeins einn þeirra er í Reykjavík, Drafnarsteinn í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt svörum borgarinnar vinna 38 starfmenn í leikskólanum í um 25 stöðugildum. Af þeim fara 15 í verkfall og verða því 23 í vinnu. Ekki liggur fyrir í svari borgarinnar hvort þetta fólk sé í fullri vinnu eða ekki. „Leikskólastjóri sendi upplýsingar til foreldra þegar ljóst var hvaða leikskóli í Reykjavík tæki þátt í verkfallinu. Upplýsingar verða sendar aftur í vikunni og verða foreldrar upplýstir eftir því sem við á.“ Ótímabundin og tímabundin verkföll Aðrir leikskólar sem hafa verið boðið verkföll í eru Leikskóli Seltjarnarness, leikskólinn Holt í Reykjanesbæ og leikskólinn Ársölum á Sauðárkróki. Auk þess hafa verið boðið tímabundin verkföll í fjórum grunnskólum, einum tónlistarskóla og tveimur menntaskólum. Verkfallsboðun kennara var dæmd lögleg í Félagsdómi fyrr í dag. Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Grunnskólar Leikskólar Reykjavík Seltjarnarnes Skagafjörður Tengdar fréttir Kennarar telja rúma milljón í grunnlaun sanngjarna Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að miða við að kennarar hafi rúma milljóna króna í grunnlaun. Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi að óbreyttu eftir að félagsdómur dæmdi boðun þeirra löglega í morgun. 23. október 2024 10:26 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Þetta kemur fram í svari frá borginni um verkfall leikskólakennara á leikskólanum Drafnarsteini sem hefur verið boðað, ótímabundið, frá og með næsta þriðjudegi, 29. október. Í svari borgarinnar kemur einnig fram að leikskólagjöld verða felld niður þá daga sem verkfallið stendur yfir. „Ekki verður boðið upp á önnur vistunarúrræði enda ekki heimilt að ganga í störf leikskólakennara,“ segir í svari borgarinnar. Boðuð hafa verið verkföll í fjórum leikskólum en aðeins einn þeirra er í Reykjavík, Drafnarsteinn í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt svörum borgarinnar vinna 38 starfmenn í leikskólanum í um 25 stöðugildum. Af þeim fara 15 í verkfall og verða því 23 í vinnu. Ekki liggur fyrir í svari borgarinnar hvort þetta fólk sé í fullri vinnu eða ekki. „Leikskólastjóri sendi upplýsingar til foreldra þegar ljóst var hvaða leikskóli í Reykjavík tæki þátt í verkfallinu. Upplýsingar verða sendar aftur í vikunni og verða foreldrar upplýstir eftir því sem við á.“ Ótímabundin og tímabundin verkföll Aðrir leikskólar sem hafa verið boðið verkföll í eru Leikskóli Seltjarnarness, leikskólinn Holt í Reykjanesbæ og leikskólinn Ársölum á Sauðárkróki. Auk þess hafa verið boðið tímabundin verkföll í fjórum grunnskólum, einum tónlistarskóla og tveimur menntaskólum. Verkfallsboðun kennara var dæmd lögleg í Félagsdómi fyrr í dag.
Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Grunnskólar Leikskólar Reykjavík Seltjarnarnes Skagafjörður Tengdar fréttir Kennarar telja rúma milljón í grunnlaun sanngjarna Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að miða við að kennarar hafi rúma milljóna króna í grunnlaun. Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi að óbreyttu eftir að félagsdómur dæmdi boðun þeirra löglega í morgun. 23. október 2024 10:26 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Kennarar telja rúma milljón í grunnlaun sanngjarna Formaður Félags grunnskólakennara segir sanngjarnt að miða við að kennarar hafi rúma milljóna króna í grunnlaun. Verkfallsaðgerðir kennara hefjast eftir helgi að óbreyttu eftir að félagsdómur dæmdi boðun þeirra löglega í morgun. 23. október 2024 10:26