Hann hafði ekki upplýsingar um líðan þeirra sem voru fluttir á slysadeild. Hann átti von á því að atvikið gæti haft einhver áhrif á umferð á meðan unnið er á vettvangi.

Tveir voru fluttir á slysadeild vegna áreksturs við Dalshraun í Hafnarfirði. Það staðfestir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Hann hafði ekki upplýsingar um líðan þeirra sem voru fluttir á slysadeild. Hann átti von á því að atvikið gæti haft einhver áhrif á umferð á meðan unnið er á vettvangi.