„Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 10. október 2024 21:55 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn heimsótti Val í kvöld þegar 2. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem höfðu betur 88-95. „Þetta var torsóttur sigur. Mér fannst við vera komnir með tök á leiknum en sprungum aðeins á limminu í fyrri og þeir voru eiginlega komnir með unninn leik í hendurnar en svo náðum við að jafna þetta með smá heppni og vorum aðeins betri í framlengingunni. “ - Sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar eftir sigurinn í kvöld. Þór Þorlákshöfn jafnaði leikinn með flautukörfu í blálokinn og var það fyrrum Valsarinn Justas Tamulis sem setti þristinn sem leið eins og heil eilífð að detta ofan í. „Ég sá hann ofan í og svo rúlla upp úr en svo datt hann ofan í. Þetta var eins og þetta tæki fimm, sex sekúndur.“ Lárus Jónsson vildi ekki meina að hans lið hafi unnið á einhverju einu ákveðnu í kvöld. „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju einu ákveðnu. Við vorum kannski aðeins með yfirburði í kringum körfuna fannst mér og gátum nýtt okkur það. Okkur voru kannski lífa gefin opin skot. Við náðum að stoppa skytturnar hjá Val. Vörnin kannski á einhverjum „off ball screen-um“. Við vorum að gera það vel fannst mér.“ Spekingar töluðu um það fyrir leik að ef Þór Þ. myndi vinna Val yrðu það ákveðin skilaboð í deildina. „Ég myndi segja að við vorum kannski aðeins betri í þessum leik heldur en í leiknum á móti Njarðvík. Vonandi verðum við svo aðeins betri í næsta leik á móti KR. Það er það sem maður vill. Við vorum langt frá því að vera fullkomnir í þessum leik og bara vonandi höldum við áfram að bæta okkar leik í hverjum einasta leik. Ég veit ekki hvaða skilaboð það eru, Valsara vantar besta leikmanninn þeirra. Við unnum brothætta Valsmenn, við skulum segja það.“ Körfubolti Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
„Þetta var torsóttur sigur. Mér fannst við vera komnir með tök á leiknum en sprungum aðeins á limminu í fyrri og þeir voru eiginlega komnir með unninn leik í hendurnar en svo náðum við að jafna þetta með smá heppni og vorum aðeins betri í framlengingunni. “ - Sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar eftir sigurinn í kvöld. Þór Þorlákshöfn jafnaði leikinn með flautukörfu í blálokinn og var það fyrrum Valsarinn Justas Tamulis sem setti þristinn sem leið eins og heil eilífð að detta ofan í. „Ég sá hann ofan í og svo rúlla upp úr en svo datt hann ofan í. Þetta var eins og þetta tæki fimm, sex sekúndur.“ Lárus Jónsson vildi ekki meina að hans lið hafi unnið á einhverju einu ákveðnu í kvöld. „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju einu ákveðnu. Við vorum kannski aðeins með yfirburði í kringum körfuna fannst mér og gátum nýtt okkur það. Okkur voru kannski lífa gefin opin skot. Við náðum að stoppa skytturnar hjá Val. Vörnin kannski á einhverjum „off ball screen-um“. Við vorum að gera það vel fannst mér.“ Spekingar töluðu um það fyrir leik að ef Þór Þ. myndi vinna Val yrðu það ákveðin skilaboð í deildina. „Ég myndi segja að við vorum kannski aðeins betri í þessum leik heldur en í leiknum á móti Njarðvík. Vonandi verðum við svo aðeins betri í næsta leik á móti KR. Það er það sem maður vill. Við vorum langt frá því að vera fullkomnir í þessum leik og bara vonandi höldum við áfram að bæta okkar leik í hverjum einasta leik. Ég veit ekki hvaða skilaboð það eru, Valsara vantar besta leikmanninn þeirra. Við unnum brothætta Valsmenn, við skulum segja það.“
Körfubolti Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira