Hafi enn verið hreinn sveinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. október 2024 15:31 Lisa Marie Presley og Michael Jackson í Versölum í Frakklandi í september 1994. Stephane Cardinale/Sygma via Getty Images Lisa Marie Presley segir að tónlistarmaðurinn Michael Jackson hafi sagt sér að hann væri hreinn sveinn þegar þau byrjuðu saman árið 1994. Hann var þá 35 ára en hún 25 ára. Jackson lést árið 2009. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók með endurminningum Lisu Marie sem lést í janúar í fyrra 54 ára gömul. Fram kemur í umfjöllun People að Lisa Marie hafi búið til upptökur með endurminningum sínum og að dóttir hennar Riley Keough hafi tekið þær saman í bók að henni látinni. Sagðist algjörlega dolfallinn Fram kemur í bókinni að Presley og Jackson hafi þekkst frá unga aldri. Þau hafi farið að stinga saman nefjum árið 1994 eftir að Jackson hafi lýst því yfir að hann væri algjörlega dolfallinn yfir henni. „Michael sagði við mig: „Ég veit ekki hvort þú hafir tekið eftir því en ég er algjörlega ástfanginn af þér. Ég vil að við giftum okkur og að þú gangir með börnin mín,“ er haft eftir Lisu Marie í bókinni. Bókin ber heitið From Here to the Great Unknown og kom út í dag. „Hann sagði mér að hann væri enn hreinn sveinn. Ég held hann hafi kysst Tatum O'Neal og svo var eitthvað á milli hans og Brooke Shields en það var ekki líkamlegt fyrir utan koss. Hann sagði að Madonna hefði reynt að sofa hjá honum eitt sinn en að ekkert hafi gerst. Ég var skíthrædd því ég vildi ekki gera eitthvað vitlaust.“ Parið gifti sig í maí árið 1994. Þau skildu svo að borði og sæng rúmum tveimur árum síðan í ágúst árið 1996. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Fleiri fréttir Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók með endurminningum Lisu Marie sem lést í janúar í fyrra 54 ára gömul. Fram kemur í umfjöllun People að Lisa Marie hafi búið til upptökur með endurminningum sínum og að dóttir hennar Riley Keough hafi tekið þær saman í bók að henni látinni. Sagðist algjörlega dolfallinn Fram kemur í bókinni að Presley og Jackson hafi þekkst frá unga aldri. Þau hafi farið að stinga saman nefjum árið 1994 eftir að Jackson hafi lýst því yfir að hann væri algjörlega dolfallinn yfir henni. „Michael sagði við mig: „Ég veit ekki hvort þú hafir tekið eftir því en ég er algjörlega ástfanginn af þér. Ég vil að við giftum okkur og að þú gangir með börnin mín,“ er haft eftir Lisu Marie í bókinni. Bókin ber heitið From Here to the Great Unknown og kom út í dag. „Hann sagði mér að hann væri enn hreinn sveinn. Ég held hann hafi kysst Tatum O'Neal og svo var eitthvað á milli hans og Brooke Shields en það var ekki líkamlegt fyrir utan koss. Hann sagði að Madonna hefði reynt að sofa hjá honum eitt sinn en að ekkert hafi gerst. Ég var skíthrædd því ég vildi ekki gera eitthvað vitlaust.“ Parið gifti sig í maí árið 1994. Þau skildu svo að borði og sæng rúmum tveimur árum síðan í ágúst árið 1996.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Fleiri fréttir Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Sjá meira