Hér að neðan má sjá tíu bestu tilþrif umferðarinnar.

Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar.
Hér að neðan má sjá tíu bestu tilþrif umferðarinnar.