Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Aron Guðmundsson skrifar 3. október 2024 09:29 Teitur Örlygsson í Ljónagryfjunni sem er honum og öðrum Njarðvíkingum afar kær. Það er hér sem margt af fremsta körfuboltafólki Íslands hefur alist upp. Nú hefur verið opnað á nýjan kafla í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Framundan tímar í nýju og glæsilegu íþróttahúsi. Síðasta keppnisleiknum í Ljónagryfjunni er lokið. Vísir/Sigurjón Ólason Ljónagryfjan. Íþróttahúsið sem hefur reynst Njarðvíkingum svo vel. Hefur verið formlega kvatt með síðasta keppnisleiknum í húsinu. Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson er einn þeirra sem hefur alist upp í húsinu. Upplifað þar stórar gleðistundir. En einnig þung töp. Við fengum hann til þess að leiða okkur í gegnum Ljónagryfjuna og segja frá sögu hennar. Það var einhvern veginn við hæfi að Njarðvíkingar skildu hafa kvatt Ljónagryfjuna með sigri. Það gerði kvennalið körfuknattleiksdeildarinnar í leik gegn Njarðvík í fyrstu umferð Bónus deildar kvenna á þriðjudagskvöldið síðastliðið. Framundan nýjir tímar. Nýr kafli til að verða ritaður í sögu körfuknattleiksdeildarinnar í nýju og glæsilegu íþróttahúsi í Stapaskóla. Á síðasta leikdeginum í Ljónagryfjunni hittum við á Teit Örlygsson og fengum hann til þess að fara með okkur í gegnum húsið og um leið rifja upp gamla tíma. Innslagið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Teitur er einn sigursælasti körfuboltamaður okkar Íslendinga og sem leikmaður Njarðvíkur varð hann tíu sinnum Íslandsmeistari og var fjórum sinnum valinn besti maður efstu deildar. „Það eru eiginlega bara akkúrat fimmtíu ár síðan. Hálf öld síðan að maður hérna sem polli að sprikla,“ segir Teitur. „Allar þessar gleðistundir. Allur tíminn sem maður hefur varið hér í þessu húsi. Ég hef hvergi í lífinu, fyrir utan heimili mitt, varið eins miklum einum stað eins og hér í Ljónagryfjunni. Þegar að maður er að alast upp og fær þessa körfuboltadellu. Þá var ég í Njarðvíkurskóla hér fyrir aftan og mætti á æfingu. Eftir æfingu hékk maður síðan hérna í Ljónagryfjunni fram á kvöld og fylgdist með meistaraflokki æfa. Þessi áhugi var svo brjálæðislegur á þessum tíma. Þarna kynntist maður strákunum sem maður átti eftir að spila með í meistaraflokki og var svo heppinn að fæðast í árgang góðra íþróttamanna. Úr varð stórveldi.“ Innslagið með Teiti Örlygssyni í Ljónagryfjunni má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. UMF Njarðvík Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Það var einhvern veginn við hæfi að Njarðvíkingar skildu hafa kvatt Ljónagryfjuna með sigri. Það gerði kvennalið körfuknattleiksdeildarinnar í leik gegn Njarðvík í fyrstu umferð Bónus deildar kvenna á þriðjudagskvöldið síðastliðið. Framundan nýjir tímar. Nýr kafli til að verða ritaður í sögu körfuknattleiksdeildarinnar í nýju og glæsilegu íþróttahúsi í Stapaskóla. Á síðasta leikdeginum í Ljónagryfjunni hittum við á Teit Örlygsson og fengum hann til þess að fara með okkur í gegnum húsið og um leið rifja upp gamla tíma. Innslagið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Teitur er einn sigursælasti körfuboltamaður okkar Íslendinga og sem leikmaður Njarðvíkur varð hann tíu sinnum Íslandsmeistari og var fjórum sinnum valinn besti maður efstu deildar. „Það eru eiginlega bara akkúrat fimmtíu ár síðan. Hálf öld síðan að maður hérna sem polli að sprikla,“ segir Teitur. „Allar þessar gleðistundir. Allur tíminn sem maður hefur varið hér í þessu húsi. Ég hef hvergi í lífinu, fyrir utan heimili mitt, varið eins miklum einum stað eins og hér í Ljónagryfjunni. Þegar að maður er að alast upp og fær þessa körfuboltadellu. Þá var ég í Njarðvíkurskóla hér fyrir aftan og mætti á æfingu. Eftir æfingu hékk maður síðan hérna í Ljónagryfjunni fram á kvöld og fylgdist með meistaraflokki æfa. Þessi áhugi var svo brjálæðislegur á þessum tíma. Þarna kynntist maður strákunum sem maður átti eftir að spila með í meistaraflokki og var svo heppinn að fæðast í árgang góðra íþróttamanna. Úr varð stórveldi.“ Innslagið með Teiti Örlygssyni í Ljónagryfjunni má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
UMF Njarðvík Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum