Lið Keflavíkur var skipað þeim Valdimari Guðmundssyni og Sólborgu Guðbrandsdóttur.
Í liðnum fimmfaldur áttu bæði lið að nefna til sögunnar algengustu kvenmannsnöfnin sem byrja á ákveðnum bókstaf. KR átti að nefna nöfn sem byrja á F og Keflavík nöfn sem byrja á bókstafnum D.
Þetta reyndist erfiðara en menn hefðu mögulega haldið fyrir fram eins og sjá má hér að neðan.