„Ekki oft sem maður skorar“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 30. ágúst 2024 20:46 Álfhildur Rósa skoraði mark Þróttar gegn Íslandsmeisturum Vals. Vísir/Hulda Margrét „Ég held að við getum ekki verið annað en sáttar með þessi úrslit,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði og markaskorari Þróttar, í 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. „Þær lágu svakalega á okkur og áttu mikið af færum, við áttum ekki mikið af færum, en mér fannst varnarleikurinn mjög góður og við náðum að bjarga okkur mjög oft.“ Mikill vindur var á Hlíðarenda í kvöld og nýttu gestirnir sér vindinn vel í jöfnunarmarki sínu. Sæunn Björnsdóttir tók þá góða hornspyrnu og snéri boltann að marki þar sem Álfhildur Rósa stóð og kom boltanum í netið af stuttu færi. Aðspurð hvort aðstæður hafi einmitt haft áhrif í jöfnunarmarkinu, þá svaraði Álfhildur Rósa því játandi. „Já algjörlega. Það er ekki oft sem maður skorar þannig að það var geggjað að ná inn marki. Það var ekkert sem við töluðum sérstaklega um, en auðvitað lásum við það og Sæunn er með frábærar spyrnur inn í. Við náðum að útfæra þetta mjög vel.“ Valskonur þjörmuðu hressilega að marki Þróttar eftir jöfnunarmarkið. „Þetta var gríðarlega erfitt og þær sóttu svakalega á okkur og auðvitað er erfitt að vera einum manni færri og þær líka búnar að bæta í fram á við. Ég er bara feginn að við náðum að klára þetta.“ Sæunn Björnsdóttir fékk sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Hvað fannst Álfhildi Rósu um þann dóm? „Ég var ósammála þessu. Mér fannst þetta pínu soft en dómarinn sá þetta kannski betur en ég. Við bara treystum honum fyrir þessu,“ sagði Álfhildur Rósa að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Sjá meira
„Þær lágu svakalega á okkur og áttu mikið af færum, við áttum ekki mikið af færum, en mér fannst varnarleikurinn mjög góður og við náðum að bjarga okkur mjög oft.“ Mikill vindur var á Hlíðarenda í kvöld og nýttu gestirnir sér vindinn vel í jöfnunarmarki sínu. Sæunn Björnsdóttir tók þá góða hornspyrnu og snéri boltann að marki þar sem Álfhildur Rósa stóð og kom boltanum í netið af stuttu færi. Aðspurð hvort aðstæður hafi einmitt haft áhrif í jöfnunarmarkinu, þá svaraði Álfhildur Rósa því játandi. „Já algjörlega. Það er ekki oft sem maður skorar þannig að það var geggjað að ná inn marki. Það var ekkert sem við töluðum sérstaklega um, en auðvitað lásum við það og Sæunn er með frábærar spyrnur inn í. Við náðum að útfæra þetta mjög vel.“ Valskonur þjörmuðu hressilega að marki Þróttar eftir jöfnunarmarkið. „Þetta var gríðarlega erfitt og þær sóttu svakalega á okkur og auðvitað er erfitt að vera einum manni færri og þær líka búnar að bæta í fram á við. Ég er bara feginn að við náðum að klára þetta.“ Sæunn Björnsdóttir fékk sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Hvað fannst Álfhildi Rósu um þann dóm? „Ég var ósammála þessu. Mér fannst þetta pínu soft en dómarinn sá þetta kannski betur en ég. Við bara treystum honum fyrir þessu,“ sagði Álfhildur Rósa að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Sjá meira