Þetta staðfestir Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. RÚV greindi fyrst frá málinu og segir manninn hafa hlotið höfuðkúpubrot og blæðingu inn á heila.
Lögreglan getur ekki veitt frekari upplýsingar um líðan mannsins.