Biðlisti Rafbókasafnsins geti verið allt að ár Tómas Arnar Þorláksson skrifar 12. ágúst 2024 07:01 Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnisstýra Rafbókasafnsins. Vísir/Stefán Íslenskir útgefendur og höfundar virðast ekki vilja selja bækur sínar til Rafbókasafnsins sem leigir út rafbækur og hljóðbækur. Verkefnisstýra safnsins furðar sig á því. Biðlisti á safninu getur verið allt að ár. Rafbókasafnið er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Landskerfis bókasafna þar sem hægt er að taka rafbók eða hljóðbók á lán í gegnum vefsíðu eða smáforrit. Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnisstýra safnsins, segir hvert eintak vera meðhöndlað eins og prentað eintak af bók til að tryggja réttindi og hagsmuni höfunda með sem bestum hætti. Þetta eigi það til að valda biðlistum. Heimildin greindi fyrst frá. Lengstu biðlistarnir telja 60 manns Hvernig eru lengstu biðlistarnir? „Þeir hafa alveg farið yfir 60 manns og þá kaupum við yfirleitt annað eintak því það er ekki alveg í boði að láta fólk bíða svona lengi en eins og bara með svo margt þá er okkar fjárrammi dálítið þröngur.“ Hún segir erfitt að velja á milli að kaupa fleiri eintök af vinsælum bókum eða kaupa nýjar bækur á safnið. „Í báðum tilfellum er ég að þjóna lesendum en ég er líka auðvitað að svekkja þá sem eru að bíða svo mér líður stundum eins og ég sé mjög vond kona.“ Stendur á gati vegna íslenskra útgefanda Hún segir það vandkvæðum bundið að keppa við stórar streymisveitur eins og Storytel og furðar sig á því að ýmsir íslenskir höfundar og útgefendur vilji ekki selja til Rafbókasafnsins. Hún bætir við að safnið standi vörð um hagsmuni þeirra með fyrirkomulagi sínu. „Þessar streymisveitur eins og er búið að vera mikið í umræðunni. Þær eru ekki að gefa nógu mikið til höfunda sérstaklega. Íslenskir útgefendur vilja ekki selja okkur bækurnar sínar og þar með eru íslenskir höfundar ekki að fá inn í bókasafnssjóð. Við skiljum þetta ekki. Ég bara hreinlega, ég bara stend á gati.“ Bókaútgáfa Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Rafbókasafnið er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Landskerfis bókasafna þar sem hægt er að taka rafbók eða hljóðbók á lán í gegnum vefsíðu eða smáforrit. Úlfhildur Dagsdóttir, verkefnisstýra safnsins, segir hvert eintak vera meðhöndlað eins og prentað eintak af bók til að tryggja réttindi og hagsmuni höfunda með sem bestum hætti. Þetta eigi það til að valda biðlistum. Heimildin greindi fyrst frá. Lengstu biðlistarnir telja 60 manns Hvernig eru lengstu biðlistarnir? „Þeir hafa alveg farið yfir 60 manns og þá kaupum við yfirleitt annað eintak því það er ekki alveg í boði að láta fólk bíða svona lengi en eins og bara með svo margt þá er okkar fjárrammi dálítið þröngur.“ Hún segir erfitt að velja á milli að kaupa fleiri eintök af vinsælum bókum eða kaupa nýjar bækur á safnið. „Í báðum tilfellum er ég að þjóna lesendum en ég er líka auðvitað að svekkja þá sem eru að bíða svo mér líður stundum eins og ég sé mjög vond kona.“ Stendur á gati vegna íslenskra útgefanda Hún segir það vandkvæðum bundið að keppa við stórar streymisveitur eins og Storytel og furðar sig á því að ýmsir íslenskir höfundar og útgefendur vilji ekki selja til Rafbókasafnsins. Hún bætir við að safnið standi vörð um hagsmuni þeirra með fyrirkomulagi sínu. „Þessar streymisveitur eins og er búið að vera mikið í umræðunni. Þær eru ekki að gefa nógu mikið til höfunda sérstaklega. Íslenskir útgefendur vilja ekki selja okkur bækurnar sínar og þar með eru íslenskir höfundar ekki að fá inn í bókasafnssjóð. Við skiljum þetta ekki. Ég bara hreinlega, ég bara stend á gati.“
Bókaútgáfa Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira