Varð allt vitlaust eftir sigur Palestínumannsins Belal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 09:31 Fyrstur í sögunni. Richard Sellers/Getty Images UFC 304 fór fram í nótt, þar var að venju keppt í blönduðum bardagalistum. Fór allt í hund og kött eftir að Palestínumaðurinn Belal Muhammad hafði betur gegn Leon Edwards frá Englandi í aðalbardaga kvöldsins. Hinn 36 ára gamli Muhammad varð þar með fyrsti Palestínumaðurinn sem vinnur til verðlauna í UFC en kepptu hann og Edwards um beltið í veltivigt. Þetta var í annað sinns sem þeir mætast en bardagi þeirra árið 2021 var dæmdur ógildur þar sem Edwards potaði óvart í augað á Muhammad sem gerði hann óleikfæran. Að þessu sinni var leikið til þrautar en þar sem hvorugur gaf sig þá þurftu dómarar kvöldsins að skera úr um sigurvegara. Að þeirra mati bar Muhammad af í bardaganum og hann því sigurvegari kvöldsins. #AndNew[ B2YB @DrinkMonaco ] pic.twitter.com/xIdCr00cnA— UFC (@ufc) July 28, 2024 Fagnað með stæl.Rey Del Rio/Getty Images Að bardaga þeirra loknum sauð hins vegar allt upp úr en óvíst er af hverju. Hér að neðan má sjá myndband af látunum. Fight erupts after Belal Muhammad is named the NEW UFC welterweight Champion! #ufc #ufc304 @ufc pic.twitter.com/1ifpEYXZo0— Nina-Marie Daniele (@ninamdrama) July 28, 2024 Í léttvigt vann Englendingurinn Paddy Pimblett, góðan sigur á King Green frá Bandaraíkjunum. Paddy hefur undanfarin misseri vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og gengur The Baddy á samfélagsmiðlum. Paddy tekur UFC hins vegar mjög alvarlega og sást það best á frammistöðu hans í nótt en hún var valin frammistaða kvöldsins. Hann náði Green í þríhyrnings-hálstak svokallað og gafst Green í kjölfarið upp. Hafandi skilað frammistöðu kvöldsins þá fékk Paddy bónus upp á 27,7 milljónir íslenskra króna. Hann sagði að peningurinn færi beint í vasa barnanna sinna tveggja. "100K each for the babies!" 👶👶@PaddyTheBaddy reacts to hearing he just won $200,000 for his POTN bonus! 💰 #UFC304 pic.twitter.com/RieRMSmgwg— UFC (@ufc) July 28, 2024 MMA Palestína Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Muhammad varð þar með fyrsti Palestínumaðurinn sem vinnur til verðlauna í UFC en kepptu hann og Edwards um beltið í veltivigt. Þetta var í annað sinns sem þeir mætast en bardagi þeirra árið 2021 var dæmdur ógildur þar sem Edwards potaði óvart í augað á Muhammad sem gerði hann óleikfæran. Að þessu sinni var leikið til þrautar en þar sem hvorugur gaf sig þá þurftu dómarar kvöldsins að skera úr um sigurvegara. Að þeirra mati bar Muhammad af í bardaganum og hann því sigurvegari kvöldsins. #AndNew[ B2YB @DrinkMonaco ] pic.twitter.com/xIdCr00cnA— UFC (@ufc) July 28, 2024 Fagnað með stæl.Rey Del Rio/Getty Images Að bardaga þeirra loknum sauð hins vegar allt upp úr en óvíst er af hverju. Hér að neðan má sjá myndband af látunum. Fight erupts after Belal Muhammad is named the NEW UFC welterweight Champion! #ufc #ufc304 @ufc pic.twitter.com/1ifpEYXZo0— Nina-Marie Daniele (@ninamdrama) July 28, 2024 Í léttvigt vann Englendingurinn Paddy Pimblett, góðan sigur á King Green frá Bandaraíkjunum. Paddy hefur undanfarin misseri vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og gengur The Baddy á samfélagsmiðlum. Paddy tekur UFC hins vegar mjög alvarlega og sást það best á frammistöðu hans í nótt en hún var valin frammistaða kvöldsins. Hann náði Green í þríhyrnings-hálstak svokallað og gafst Green í kjölfarið upp. Hafandi skilað frammistöðu kvöldsins þá fékk Paddy bónus upp á 27,7 milljónir íslenskra króna. Hann sagði að peningurinn færi beint í vasa barnanna sinna tveggja. "100K each for the babies!" 👶👶@PaddyTheBaddy reacts to hearing he just won $200,000 for his POTN bonus! 💰 #UFC304 pic.twitter.com/RieRMSmgwg— UFC (@ufc) July 28, 2024
MMA Palestína Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Sjá meira