Innherji

Um­svifa­mikill verk­taki byggir upp stöðu í Icelandair

Hörður Ægisson skrifar
Hlutabréfaverð Icelandair stendur núna í 0,85 krónum á hlut og hefur aldrei verið lægra eftir að hafa lækkað um 36 prósent frá áramótum.
Hlutabréfaverð Icelandair stendur núna í 0,85 krónum á hlut og hefur aldrei verið lægra eftir að hafa lækkað um 36 prósent frá áramótum. Vísir/Vilhelm

Eigandi eins umsvifamesta verktakafyrirtækis landsins, sem hagnaðist um marga milljarða króna á liðnu ári, er kominn í hóp stærri hluthafa Icelandair eftir að hafa byggt upp nærri eins prósenta eignarhlut í flugfélaginu. Hlutabréfaverð Icelandair, sem hefur fallið um meira en sextíu prósent á einu ári, er núna í sögulegri lægð en rekstrarafkoman hefur versnað skarpt samhliða minnkandi eftirspurn í flugferðum til Íslands og lækkandi fargjöldum.


Tengdar fréttir

Ari­on: Ferð­­a­­þjón­­ust­­a mun sækj­­a í sig veðr­­ið á næst­­a ári

Bakslagið sem er að verða í ferðaþjónustu er aðeins tímabundið, að mati hagfræðinga Arion, fremur en að það sé í vændum „kollsteypa“ líkt og sumir hafa látið í veðri vaka. Aðalhagfræðingur bankans bendir á að vegna of hás raungengis sé útlit sé fyrir gengisveikingu krónunnar horft til næstu þriggja ára sem gæti stutt við atvinnugreinina og ýtt undir lengri dvalartíma ferðamanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×