Félag í eigu rabbína keypti Framsóknarhúsið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. júlí 2024 14:15 Félag í eigu Avrahams hefur eignast Framsóknarhúsið. vísir Félag í eigu rabbínsins Avraham „Avi“ Feldham hefur fest kaup á Framsóknarhúsinu á Hverfisgötu. Hann flutti hingað til lands árið 2018 til þess að koma fyrstu íslensku sýnagógunni á laggirnar. Neðri hæð Framsóknarhússins hefur verið tóm um nokkurt skeið, eða frá því að skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu lagði upp laupana í júlí árið 2022. Mbl.is greinir nú frá því að húsið í heild sinni hafi verið keypt af einkahlutafélaginu LG50, í eigu Avraham. Húsið var skráð til sölu í ágúst á síðasta ári en hafði þá verið falt í rúm fjögur ár. Hefur það verið í eigu Framsóknarflokksins frá árinu 1998 en það var byggt árið 1965. Félag Avraham var skráð árið 2022 en Avraham er sjálfur framkvæmdastjóri miðstöðvar gyðinga á Íslandi. Avraham kom til landsins ásamt fjölskyldu sinni árið 2018 til að skapa ný tækifæri fyrir gyðingasamfélagið á Íslandi, þá fyrsti rabbíninn með fasta búsetu á Íslandi. Í samtali við fréttastofu árið 2021 sagði Avi gyðingasamfélagið á Íslandi telja um 500 til 600 manns. Árið 2018 tjáði hann fréttastofu að sýnagógan muni gagnast þeim 250 gyðingum sem ætlað er að búi hér á landi en hún mun tilheyra Chabad-Lubavitch söfnuðinum. Ekki náðist í Avraham við vinnslu þessarar fréttar. Reykjavík Trúmál Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir „Svona hús fer ekki í sölu á hverjum degi“ Hús Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 33 hefur verið skráð á ný til sölu. Húsið, sem er í meirihlutaeigu flokksins, hefur verið falt í rúm fjögur ár. 31. ágúst 2023 17:12 Miami lokað og nýs eiganda leitað Skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu hefur verið lokaður frá byrjun júlí og nú er nýs eiganda leitað til þess að taka við rekstri skemmtistaðarins. 21. júlí 2022 15:21 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Sjá meira
Neðri hæð Framsóknarhússins hefur verið tóm um nokkurt skeið, eða frá því að skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu lagði upp laupana í júlí árið 2022. Mbl.is greinir nú frá því að húsið í heild sinni hafi verið keypt af einkahlutafélaginu LG50, í eigu Avraham. Húsið var skráð til sölu í ágúst á síðasta ári en hafði þá verið falt í rúm fjögur ár. Hefur það verið í eigu Framsóknarflokksins frá árinu 1998 en það var byggt árið 1965. Félag Avraham var skráð árið 2022 en Avraham er sjálfur framkvæmdastjóri miðstöðvar gyðinga á Íslandi. Avraham kom til landsins ásamt fjölskyldu sinni árið 2018 til að skapa ný tækifæri fyrir gyðingasamfélagið á Íslandi, þá fyrsti rabbíninn með fasta búsetu á Íslandi. Í samtali við fréttastofu árið 2021 sagði Avi gyðingasamfélagið á Íslandi telja um 500 til 600 manns. Árið 2018 tjáði hann fréttastofu að sýnagógan muni gagnast þeim 250 gyðingum sem ætlað er að búi hér á landi en hún mun tilheyra Chabad-Lubavitch söfnuðinum. Ekki náðist í Avraham við vinnslu þessarar fréttar.
Reykjavík Trúmál Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir „Svona hús fer ekki í sölu á hverjum degi“ Hús Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 33 hefur verið skráð á ný til sölu. Húsið, sem er í meirihlutaeigu flokksins, hefur verið falt í rúm fjögur ár. 31. ágúst 2023 17:12 Miami lokað og nýs eiganda leitað Skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu hefur verið lokaður frá byrjun júlí og nú er nýs eiganda leitað til þess að taka við rekstri skemmtistaðarins. 21. júlí 2022 15:21 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Sjá meira
„Svona hús fer ekki í sölu á hverjum degi“ Hús Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 33 hefur verið skráð á ný til sölu. Húsið, sem er í meirihlutaeigu flokksins, hefur verið falt í rúm fjögur ár. 31. ágúst 2023 17:12
Miami lokað og nýs eiganda leitað Skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu hefur verið lokaður frá byrjun júlí og nú er nýs eiganda leitað til þess að taka við rekstri skemmtistaðarins. 21. júlí 2022 15:21