Reese í sögubækurnar og Clark með enn einn stórleikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 09:31 Angel Reese hefur byrjað af krafti í WNBA-deildinni. Melissa Tamez/Getty Images Angel Reese skráði sig í sögubækur WNBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar hún afrekaði það að vera með tvöfalda tvennu í tíunda leiknum í röð. Það hefur aldrei verið gert áður. Þá átti Caitlin Clark sannkallaðan stórleik í sigri Indiana Fever á stórliði Phoenix Mercury. Leikar héldu áfram í WNBA-deildinni í nótt og halda nýliðarnir tveir, Reese og Clark, áfram að stela fyrirsögnunum. Reese gat skráð sig í sögubækurnar þar sem hún hafði skilað tvöfaldri tvennu í níu síðustu leikjum sínum. Enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur afrekað það tíu leiki í röð þangað til Reese tókst það í nótt. Því miður skilaði afrekið ekki sigri en Reese og stöllur í Chicago Sky töpuðu með átta stiga mun fyrir Minnesota Lynx, lokatölur 62-70. Reese skoraði 10 stig og tók 16 fráköst. Stórleikur næturinnar var hins vegar viðureign Phoenix og Indiana, þar mættust goðsögnin Diana Taurasi og nýliðinn umtalaði Caitlin Clark. Brittney Griner einnig leikmaður Mercury og má segja að þarna hafi gamli skólinn mætt nýja skólanum. Diana Taurasi & Brittney Griner dap up Caitlin Clark pre-game 🤝Welcoming the rook to the league 💯(via @YahooSports)pic.twitter.com/kitAgnG1bo— Bleacher Report (@BleacherReport) June 30, 2024 Taurasi (19 stig) og Griner (24 stig) gerðu sitt en það dugði ekki til að þessu sinni þar sem Clark bauð upp á sannkallaðan stórleik, hún var aðeins einu frákasti frá þrefaldri tvennu. Clark skoraði 15 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 9 fráköst í leiknum sem Fever vann með sex stiga mun, lokatölur 82-88. A team effort helped the @IndianaFever take down a tuff Phoenix Mercury squad, 88-82 🔥Aliyah Boston: 17 PTS, 8 REBKelsey Mitchell: 16 PTS, 3 REBCaitlin Clark: 15 PTS, 9 REB, 12 ASTNaLyssa Smith: 12 PTS, 15 REB#WelcometotheW pic.twitter.com/Td0suzfjDn— WNBA (@WNBA) June 30, 2024 Körfubolti WNBA Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Leikar héldu áfram í WNBA-deildinni í nótt og halda nýliðarnir tveir, Reese og Clark, áfram að stela fyrirsögnunum. Reese gat skráð sig í sögubækurnar þar sem hún hafði skilað tvöfaldri tvennu í níu síðustu leikjum sínum. Enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur afrekað það tíu leiki í röð þangað til Reese tókst það í nótt. Því miður skilaði afrekið ekki sigri en Reese og stöllur í Chicago Sky töpuðu með átta stiga mun fyrir Minnesota Lynx, lokatölur 62-70. Reese skoraði 10 stig og tók 16 fráköst. Stórleikur næturinnar var hins vegar viðureign Phoenix og Indiana, þar mættust goðsögnin Diana Taurasi og nýliðinn umtalaði Caitlin Clark. Brittney Griner einnig leikmaður Mercury og má segja að þarna hafi gamli skólinn mætt nýja skólanum. Diana Taurasi & Brittney Griner dap up Caitlin Clark pre-game 🤝Welcoming the rook to the league 💯(via @YahooSports)pic.twitter.com/kitAgnG1bo— Bleacher Report (@BleacherReport) June 30, 2024 Taurasi (19 stig) og Griner (24 stig) gerðu sitt en það dugði ekki til að þessu sinni þar sem Clark bauð upp á sannkallaðan stórleik, hún var aðeins einu frákasti frá þrefaldri tvennu. Clark skoraði 15 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 9 fráköst í leiknum sem Fever vann með sex stiga mun, lokatölur 82-88. A team effort helped the @IndianaFever take down a tuff Phoenix Mercury squad, 88-82 🔥Aliyah Boston: 17 PTS, 8 REBKelsey Mitchell: 16 PTS, 3 REBCaitlin Clark: 15 PTS, 9 REB, 12 ASTNaLyssa Smith: 12 PTS, 15 REB#WelcometotheW pic.twitter.com/Td0suzfjDn— WNBA (@WNBA) June 30, 2024
Körfubolti WNBA Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira