Skora á Sjúkratryggingar að semja við tvo heimilislækna Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 17. júní 2024 13:00 Akureyri Vísir/Vilhelm Yfir fimm hundruð manns hafa skrifað undir lista þar sem skorað er á Sjúkratryggirnar Íslands að semja um læknisþjónustu á Akureyri við heimilislæknana Guðrúnu Dóru Clarke og Val Helga Kristinsson eftir að starfsemi þeirra í bænum var stöðvuð tímabundið. Skjólstæðingur annars þeirra til margra ára segir út í hött að nýta ekki þá starfskrafta sem séu íbúum til boða. Valur Helgi og Guðrún Dóra störfuðu lengi á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Akureyri en fyrir nokkrum mánuðum réðu þau sig til starfa hjá heilsugæslunni í Urðarhvarfi í Kópavogi. Þau höfðu áfram aðstöðu á Læknastofum Akureyrar þar sem þau ætluðu sér að sinna skjólstæðingum sínum sem búa á Akureyri og í nágreni. Í febrúar fóru Sjúkratryggingar Íslands hins vegar fram á það að læknarnir tveir hefðu eingöngu aðsetur á Urðarhvarfi og starfsemin á Akureyri var stöðvuð tímabundið. Þetta eru sjúklingar þeirra fyrir norðan afar ósáttir með og ein þeirra, Steinunn Benna Hreiðarsdóttir, stofnaði undurskriftalista á Ísland.is þar sem skorað er á Sjúkratryggingar að endurskoða ákvörðunina. Farið langt fram úr væntingun „Það er nú bara þannig að ég var sjálf búin að fá nóg af heilbrigðisþjónustunni. Mín heilsa er þannig að ég þarf að hafa góðan lækni. Mér finnst líka svolítið út í hött að nýta ekki þá starfskrafta sem eru í bænum. Þessir læknar eru alveg framúrskarandi góðir,“ segir Steinunn Benna. Guðrún Dóra hefur verið heimilislæknir hennar og fjölskyldunnnar í mörg ár. „Eins og ég segi með mitt heilsufar og dóttir mín og hennar börn, þau þurfa bara að hafa lækni sem þekkir söguna okkar og veit hvað á að gera.“ Yfir 500 manns hafa nú skrifað undir listann sem Steinunn segir að sé langt fram ur hennar væntingum. Hún skorar á Sjúkratryggingar Íslands að semja við Guðrúnu Dóru og Val Helga þannig að þau geti áfram tekið á móti sjúklingum sínum á Akureyri. „Bara gefa þeim leyfi til að starfa hér á Akureyri bara strax sko. Einn tveir og tíu.“ Akureyri Sjúkratryggingar Sjúkrahúsið á Akureyri Heilbrigðismál Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Valur Helgi og Guðrún Dóra störfuðu lengi á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Akureyri en fyrir nokkrum mánuðum réðu þau sig til starfa hjá heilsugæslunni í Urðarhvarfi í Kópavogi. Þau höfðu áfram aðstöðu á Læknastofum Akureyrar þar sem þau ætluðu sér að sinna skjólstæðingum sínum sem búa á Akureyri og í nágreni. Í febrúar fóru Sjúkratryggingar Íslands hins vegar fram á það að læknarnir tveir hefðu eingöngu aðsetur á Urðarhvarfi og starfsemin á Akureyri var stöðvuð tímabundið. Þetta eru sjúklingar þeirra fyrir norðan afar ósáttir með og ein þeirra, Steinunn Benna Hreiðarsdóttir, stofnaði undurskriftalista á Ísland.is þar sem skorað er á Sjúkratryggingar að endurskoða ákvörðunina. Farið langt fram úr væntingun „Það er nú bara þannig að ég var sjálf búin að fá nóg af heilbrigðisþjónustunni. Mín heilsa er þannig að ég þarf að hafa góðan lækni. Mér finnst líka svolítið út í hött að nýta ekki þá starfskrafta sem eru í bænum. Þessir læknar eru alveg framúrskarandi góðir,“ segir Steinunn Benna. Guðrún Dóra hefur verið heimilislæknir hennar og fjölskyldunnnar í mörg ár. „Eins og ég segi með mitt heilsufar og dóttir mín og hennar börn, þau þurfa bara að hafa lækni sem þekkir söguna okkar og veit hvað á að gera.“ Yfir 500 manns hafa nú skrifað undir listann sem Steinunn segir að sé langt fram ur hennar væntingum. Hún skorar á Sjúkratryggingar Íslands að semja við Guðrúnu Dóru og Val Helga þannig að þau geti áfram tekið á móti sjúklingum sínum á Akureyri. „Bara gefa þeim leyfi til að starfa hér á Akureyri bara strax sko. Einn tveir og tíu.“
Akureyri Sjúkratryggingar Sjúkrahúsið á Akureyri Heilbrigðismál Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira