Sá fyrsti til að greinast með H5N2 lést af völdum veirunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2024 07:32 Um þessar mundir er vel fylgst með útbreiðslu H5N1 í Bandaríkjunum en leyfar af fuglaflensu hafa fundist í mjólk úti í búð eftir að veiran barst í nautgripi. Getty/Boston Globe/David L. Ryan Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur greint frá andláti af völdum fuglaflensuveirunnar H5N2 sem átti sér stað í apríl síðastliðnum. Um var að ræða fyrsta einstaklinginn sem hefur greinst með umrætt afbrigði fuglaflensu. Einstaklingurinn, 59 ára karlmaður, var lagður inn á sjúkrahús í Mexíkóborg með hita, mæði, ógleði og niðurgang. Þá er hann sagður hafa þjáðst af almennri vanlíðan. Hann lést 24. apríl og var í kjölfarið greindur með H5N2. Ekki er vitað hvernig maðurinn smitaðist en afbrigði hefur greinst í alifuglum í Mexíkó. Þá er ekki vitað til þess að maðurinn hafi smitað aðra og allir í kringum hann greinst neikvæðir fyrir veirunni. Maðurinn glímdi við undirliggjandi sjúkdóma. Vísindamenn fylgjast nú vel með því hvort fuglaflensuveirur séu að berast í menn og á milli manna en það gæti bent til þess að smithæfni þeirra sé að aukast. Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja almenningi í Mexíkó hins vegar ekki stafa ógn af fuglaflensu eins og er. Andrew Pekosz, sérfræðingur við Johns Hopkins University, segir fuglaflensuveirur af tegundinni H5 hafa fundist mun oftar í spendýrum en aðrar tegundir. Mikilvægt sé að fylgjast náið með þegar þær greinast í mönnum, þar sem hvert smit sé tækifæri fyrir veiruna til að þróast og auka smithæfni sína. Mexíkó Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Einstaklingurinn, 59 ára karlmaður, var lagður inn á sjúkrahús í Mexíkóborg með hita, mæði, ógleði og niðurgang. Þá er hann sagður hafa þjáðst af almennri vanlíðan. Hann lést 24. apríl og var í kjölfarið greindur með H5N2. Ekki er vitað hvernig maðurinn smitaðist en afbrigði hefur greinst í alifuglum í Mexíkó. Þá er ekki vitað til þess að maðurinn hafi smitað aðra og allir í kringum hann greinst neikvæðir fyrir veirunni. Maðurinn glímdi við undirliggjandi sjúkdóma. Vísindamenn fylgjast nú vel með því hvort fuglaflensuveirur séu að berast í menn og á milli manna en það gæti bent til þess að smithæfni þeirra sé að aukast. Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja almenningi í Mexíkó hins vegar ekki stafa ógn af fuglaflensu eins og er. Andrew Pekosz, sérfræðingur við Johns Hopkins University, segir fuglaflensuveirur af tegundinni H5 hafa fundist mun oftar í spendýrum en aðrar tegundir. Mikilvægt sé að fylgjast náið með þegar þær greinast í mönnum, þar sem hvert smit sé tækifæri fyrir veiruna til að þróast og auka smithæfni sína.
Mexíkó Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira