Að kjósa með hjartanu! Ásdís Guðmundsdóttir skrifar 28. maí 2024 18:00 Framundan er spennandi barátta tólf flottra frambjóðenda til forsetaembættis. Valið er hugsanlega erfitt fyrir marga, því að hlaðborðið er glæsilegt og fjölbreytt og ljóst að kosningarnar á laugardaginn verða æsispennandi. Þegar frambjóðendur komu út úr frambjóðendaskápnum ákvað ég að gefa þeim öllum sjens, tja, svona flestum allavega. Ég hef nefnilega trú á því að við eigum að hlusta á hvað allir hafa fram að færa án þess að dæma fyrirfram og nýta þannig kosningaréttinn vel, því hann er dýrmætur. Eftir að hafa velt fyrir mér kostum þessa fólks og fylgst með umræðum, er ákvörðunin skýr í mínum huga. Halla Tómasdóttir hefur allt það að bera sem ég sé sem kosti forseta. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífi, bæði innanlands og erlendis, hefur reynslu úr háskóla- og nýsköpunarumhverfinu, hún er drífandi, hugrökk, hugmyndarík og framkvæmdasöm. Hún er óhrædd við að svara erfiðum spurningum og gerir það með rökum, rósemd og án æsings og hún kemur einkar vel fyrir. Því er valið í mínum huga skýrt, ég finn að Halla talar beint inn í hjarta mitt, ég treysti henni best til að leiða okkur áfram með sínum áttavita. Atkvæði mitt hefur þegar dottið ofan í kjörkassann i Holtagörðum og bíður spennt eftir talningu. Nýtum kosningaréttinn og fögnum lýðræðinu! Höfundur er verkefnastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Skoðun „...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Gefðu fimmu! Ágúst Arnar Þráinsson skrifar Skoðun Allar hendur á dekk! Oddný G. Harðardóttir skrifar Sjá meira
Framundan er spennandi barátta tólf flottra frambjóðenda til forsetaembættis. Valið er hugsanlega erfitt fyrir marga, því að hlaðborðið er glæsilegt og fjölbreytt og ljóst að kosningarnar á laugardaginn verða æsispennandi. Þegar frambjóðendur komu út úr frambjóðendaskápnum ákvað ég að gefa þeim öllum sjens, tja, svona flestum allavega. Ég hef nefnilega trú á því að við eigum að hlusta á hvað allir hafa fram að færa án þess að dæma fyrirfram og nýta þannig kosningaréttinn vel, því hann er dýrmætur. Eftir að hafa velt fyrir mér kostum þessa fólks og fylgst með umræðum, er ákvörðunin skýr í mínum huga. Halla Tómasdóttir hefur allt það að bera sem ég sé sem kosti forseta. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífi, bæði innanlands og erlendis, hefur reynslu úr háskóla- og nýsköpunarumhverfinu, hún er drífandi, hugrökk, hugmyndarík og framkvæmdasöm. Hún er óhrædd við að svara erfiðum spurningum og gerir það með rökum, rósemd og án æsings og hún kemur einkar vel fyrir. Því er valið í mínum huga skýrt, ég finn að Halla talar beint inn í hjarta mitt, ég treysti henni best til að leiða okkur áfram með sínum áttavita. Atkvæði mitt hefur þegar dottið ofan í kjörkassann i Holtagörðum og bíður spennt eftir talningu. Nýtum kosningaréttinn og fögnum lýðræðinu! Höfundur er verkefnastjóri.
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun