Að kjósa með hjartanu! Ásdís Guðmundsdóttir skrifar 28. maí 2024 18:00 Framundan er spennandi barátta tólf flottra frambjóðenda til forsetaembættis. Valið er hugsanlega erfitt fyrir marga, því að hlaðborðið er glæsilegt og fjölbreytt og ljóst að kosningarnar á laugardaginn verða æsispennandi. Þegar frambjóðendur komu út úr frambjóðendaskápnum ákvað ég að gefa þeim öllum sjens, tja, svona flestum allavega. Ég hef nefnilega trú á því að við eigum að hlusta á hvað allir hafa fram að færa án þess að dæma fyrirfram og nýta þannig kosningaréttinn vel, því hann er dýrmætur. Eftir að hafa velt fyrir mér kostum þessa fólks og fylgst með umræðum, er ákvörðunin skýr í mínum huga. Halla Tómasdóttir hefur allt það að bera sem ég sé sem kosti forseta. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífi, bæði innanlands og erlendis, hefur reynslu úr háskóla- og nýsköpunarumhverfinu, hún er drífandi, hugrökk, hugmyndarík og framkvæmdasöm. Hún er óhrædd við að svara erfiðum spurningum og gerir það með rökum, rósemd og án æsings og hún kemur einkar vel fyrir. Því er valið í mínum huga skýrt, ég finn að Halla talar beint inn í hjarta mitt, ég treysti henni best til að leiða okkur áfram með sínum áttavita. Atkvæði mitt hefur þegar dottið ofan í kjörkassann i Holtagörðum og bíður spennt eftir talningu. Nýtum kosningaréttinn og fögnum lýðræðinu! Höfundur er verkefnastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Framundan er spennandi barátta tólf flottra frambjóðenda til forsetaembættis. Valið er hugsanlega erfitt fyrir marga, því að hlaðborðið er glæsilegt og fjölbreytt og ljóst að kosningarnar á laugardaginn verða æsispennandi. Þegar frambjóðendur komu út úr frambjóðendaskápnum ákvað ég að gefa þeim öllum sjens, tja, svona flestum allavega. Ég hef nefnilega trú á því að við eigum að hlusta á hvað allir hafa fram að færa án þess að dæma fyrirfram og nýta þannig kosningaréttinn vel, því hann er dýrmætur. Eftir að hafa velt fyrir mér kostum þessa fólks og fylgst með umræðum, er ákvörðunin skýr í mínum huga. Halla Tómasdóttir hefur allt það að bera sem ég sé sem kosti forseta. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífi, bæði innanlands og erlendis, hefur reynslu úr háskóla- og nýsköpunarumhverfinu, hún er drífandi, hugrökk, hugmyndarík og framkvæmdasöm. Hún er óhrædd við að svara erfiðum spurningum og gerir það með rökum, rósemd og án æsings og hún kemur einkar vel fyrir. Því er valið í mínum huga skýrt, ég finn að Halla talar beint inn í hjarta mitt, ég treysti henni best til að leiða okkur áfram með sínum áttavita. Atkvæði mitt hefur þegar dottið ofan í kjörkassann i Holtagörðum og bíður spennt eftir talningu. Nýtum kosningaréttinn og fögnum lýðræðinu! Höfundur er verkefnastjóri.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar