Hverjum treystum við fyrir fjöreggjunum okkar? 24. maí 2024 20:30 Þegar rýnt er í hvað forsetaframbjóðendur koma með að borðinu kemur upp nokkuð önnur mynd en ber hæst í fjölmiðlum. Halla Hrund kemur með menntun og starfsreynslu sem er eins og hönnuð til að gagnast landi og þjóð. Einn frambjóðandi hefur eytt drjúgum tíma ævinnar í Bandaríkjunum í starfi með alþjóðlegum auðkýfingum í viðskiptaheiminum. Þá má spyrja: Hvernig nýtist sú þekking og reynsla þjóðinni, almenningi hér á Íslandi? Hvernig samsamar þjóðin sig þeim forseta og þá ekki síður hvernig skynjar hann raunveruleika okkar hér? Hefur hann nægan skilning á veruleikanum sem við hrærumst í til að verða samnefnari þjóðarinnar? Mér finnst snúið að koma því heim og saman. Komandi úr þessum geira er örugglega auðvelt að finna viðskiptatækifæri þegar taka þarf afstöðu til sölu auðlinda. Halla Hrund kemur með allt önnur gildi að borðinu, þar ber hæst mikil tengsl og skilningur á landi og þjóð, reynsla af vinnu við menningu og svo er hún útvörður okkar þegar kemur að því að standa vörð gegn ásælni sérhagsmunaaflanna í auðlindirnar, nú sérstaklega í gulleggið okkar LANDSVIRKJUN! Alvaran er að það er ekki hægt að afturkalla gjörninginn þegar afleiðingarnar kæmu í ljós. Ekki frekar en þegar þjóðin tapaði auðnum af auðlindinni í sjónum, fiskinum okkar. STÖNDUM MEÐ OKKUR SJÁLFUM KJÓSUM HÖLLU HRUND. Höfundur er fyrrverandi kennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jónsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar Skoðun Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Reiði og bjartsýni á COP30 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Sjá meira
Þegar rýnt er í hvað forsetaframbjóðendur koma með að borðinu kemur upp nokkuð önnur mynd en ber hæst í fjölmiðlum. Halla Hrund kemur með menntun og starfsreynslu sem er eins og hönnuð til að gagnast landi og þjóð. Einn frambjóðandi hefur eytt drjúgum tíma ævinnar í Bandaríkjunum í starfi með alþjóðlegum auðkýfingum í viðskiptaheiminum. Þá má spyrja: Hvernig nýtist sú þekking og reynsla þjóðinni, almenningi hér á Íslandi? Hvernig samsamar þjóðin sig þeim forseta og þá ekki síður hvernig skynjar hann raunveruleika okkar hér? Hefur hann nægan skilning á veruleikanum sem við hrærumst í til að verða samnefnari þjóðarinnar? Mér finnst snúið að koma því heim og saman. Komandi úr þessum geira er örugglega auðvelt að finna viðskiptatækifæri þegar taka þarf afstöðu til sölu auðlinda. Halla Hrund kemur með allt önnur gildi að borðinu, þar ber hæst mikil tengsl og skilningur á landi og þjóð, reynsla af vinnu við menningu og svo er hún útvörður okkar þegar kemur að því að standa vörð gegn ásælni sérhagsmunaaflanna í auðlindirnar, nú sérstaklega í gulleggið okkar LANDSVIRKJUN! Alvaran er að það er ekki hægt að afturkalla gjörninginn þegar afleiðingarnar kæmu í ljós. Ekki frekar en þegar þjóðin tapaði auðnum af auðlindinni í sjónum, fiskinum okkar. STÖNDUM MEÐ OKKUR SJÁLFUM KJÓSUM HÖLLU HRUND. Höfundur er fyrrverandi kennari.
Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar