„Ef maður fær opin skot þá verður maður að taka þau“ Stefán Marteinn skrifar 5. maí 2024 20:15 Anna Ingunn Svansdóttir fagnar innilega með Birnu Benónýsdóttur. Vísir/Hulda Margrét Keflavík lagði Stjörnuna af velli í þriðja leik liðana í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta þegar liðin mættust í Blue-höllinni í Keflavík, lokatölur 87-78. „Hún [Tilfinningin] er bara mjög góð. Við gerðum vel í þriðja og fjórða leikhluta, náðum að vinna þennan leik sem var mjög góð tilfinning,“ sagði Anna Ingunn Svansdóttir, fyrirliði Keflavíkur, eftir sigurinn í dag. Fyrirliðinn átti frábæran fjórða leikhluta í leiknum í dag og setti niður mikilvæg stig sem hjálpuðu Keflavík að landa góðum sigri. „Ef maður er með opin skot þá verður maður að taka þau og vera með sjálfstraustið. Ég held að við höfum bara allar verið með sjálfstraust í þriðja og fjórða leikhluta og sett þetta niður og svo skilaði vörnin þvílíkt líka.“ Anna Ingunn skoraði ekki stig í fyrri hálfleiknum en mætti á eldi út í seinni hálfleikinn og endaði stigahæst í liði Keflavíkur. „Ég kom inn á og ætlaði að spila ógeðslega góða vörn og það oft kveikir í manni og svo á maður bara að skjóta þegar maður er opin. Bara setja þetta.“ Stjörnuliðið spilaði flottan leik í dag og hrósaði Anna Ingunn liði Stjörnunnar hástert. „Þær eru með ógeðslega gott lið og þær berjast allan tímann og með góðan þjálfara í Arnari og þær scout-a okkur vel. Þær eru ungar en það skiptir ekki máli því þær eru ógeðslega góðar og gera alltaf vel. Þetta var aldrei að fara vera auðvelt fyrir okkur og við vissum það alveg.“ Fyrirliðinn vildi meina að lykillinn að sigrinum í dag hafi verið vörnin og samvinna. „Ég held bara vörnin. Við vorum að fá stopp og skor. Við náðum að stoppa og svo skora og við gerðum þetta allar saman í seinni hálfleik og ég held að það hafi verið lykillinn.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
„Hún [Tilfinningin] er bara mjög góð. Við gerðum vel í þriðja og fjórða leikhluta, náðum að vinna þennan leik sem var mjög góð tilfinning,“ sagði Anna Ingunn Svansdóttir, fyrirliði Keflavíkur, eftir sigurinn í dag. Fyrirliðinn átti frábæran fjórða leikhluta í leiknum í dag og setti niður mikilvæg stig sem hjálpuðu Keflavík að landa góðum sigri. „Ef maður er með opin skot þá verður maður að taka þau og vera með sjálfstraustið. Ég held að við höfum bara allar verið með sjálfstraust í þriðja og fjórða leikhluta og sett þetta niður og svo skilaði vörnin þvílíkt líka.“ Anna Ingunn skoraði ekki stig í fyrri hálfleiknum en mætti á eldi út í seinni hálfleikinn og endaði stigahæst í liði Keflavíkur. „Ég kom inn á og ætlaði að spila ógeðslega góða vörn og það oft kveikir í manni og svo á maður bara að skjóta þegar maður er opin. Bara setja þetta.“ Stjörnuliðið spilaði flottan leik í dag og hrósaði Anna Ingunn liði Stjörnunnar hástert. „Þær eru með ógeðslega gott lið og þær berjast allan tímann og með góðan þjálfara í Arnari og þær scout-a okkur vel. Þær eru ungar en það skiptir ekki máli því þær eru ógeðslega góðar og gera alltaf vel. Þetta var aldrei að fara vera auðvelt fyrir okkur og við vissum það alveg.“ Fyrirliðinn vildi meina að lykillinn að sigrinum í dag hafi verið vörnin og samvinna. „Ég held bara vörnin. Við vorum að fá stopp og skor. Við náðum að stoppa og svo skora og við gerðum þetta allar saman í seinni hálfleik og ég held að það hafi verið lykillinn.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira