Vinskapurinn og gleðin staðið upp úr Margrét Björk Jónsdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 4. maí 2024 21:16 Vinirnir Goggi og Siggi á afmælisfögnuðinum. Vísir Kaldi bar fagnar tíu ára afmæli í dag og var haldið upp á tímamótin með pompi og prakt. Eigandi staðarins segir vinskapurinn standa upp úr þegar litið er yfir farinn veg. Fullt var út úr dyrum og rífandi stemning þegar Margrét Björk fréttamaður kíkti við í Kvöldfréttum. Hún náði tali af Georg Leite eiganda Kalda og Sigurð Braga Ólafsson bruggmeistara kalda. „Þetta er fljótt að líða en það eru alveg tímamót að vita að við erum búin að gera þetta svona vel í tíu ár. Og þessi gleði sem er alltaf að skapast á Kalda er svo góð að maður er alveg tilbúinn að vera tíu ár í viðbót,“ segir Georg, eða Goggi, eins og viðskiptavinir Kalda kalla hann. Hann segir alls ekki sjálfsagt að endast svo lengi í bar-bransanum. „Eins og ég segi, þá er bara númer eitt tvö og þrjú að hafa gaman. Og ég hef rosalega gaman af því sem ég geri,“ segir Goggi og nefnir samstarfið við Sigurð. „Það er rosalega gaman að vera til í þessu. Af því að við erum að skapa gleði fyrir fólk, og sjálfa okkur líka. “ Aðspurður hvort barinn Kaldi eða samnefnd bjórtegund hafi komið á undan hinu svarar Sigurður, eða Siggi, að bjórinn hafi vissulega komið á undan, og barinn heiti eftir bjórnum. „En ég ætla líka að taka undir það sem Goggi sagði, þetta er svo elskuleg samvinna að vinna með honum og strákunum sem vinna með honum. Þetta er svo mikið stöngin inn, þetta er bara æðislegt.“ Hvað stendur upp úr eftir þessi tíu ár? „Vinskapurinn og allir sem eru í kringum okkur. Allir þessir fastakúnnar sem við erum með og allir sem er í kringum mig. Og að gefa alltaf gleði. Þetta er það sem skiptir máli fyrir okkar bissness, að hafa gaman að þessu,“ segir Goggi. Næturlíf Veitingastaðir Reykjavík Tímamót Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Sjá meira
Fullt var út úr dyrum og rífandi stemning þegar Margrét Björk fréttamaður kíkti við í Kvöldfréttum. Hún náði tali af Georg Leite eiganda Kalda og Sigurð Braga Ólafsson bruggmeistara kalda. „Þetta er fljótt að líða en það eru alveg tímamót að vita að við erum búin að gera þetta svona vel í tíu ár. Og þessi gleði sem er alltaf að skapast á Kalda er svo góð að maður er alveg tilbúinn að vera tíu ár í viðbót,“ segir Georg, eða Goggi, eins og viðskiptavinir Kalda kalla hann. Hann segir alls ekki sjálfsagt að endast svo lengi í bar-bransanum. „Eins og ég segi, þá er bara númer eitt tvö og þrjú að hafa gaman. Og ég hef rosalega gaman af því sem ég geri,“ segir Goggi og nefnir samstarfið við Sigurð. „Það er rosalega gaman að vera til í þessu. Af því að við erum að skapa gleði fyrir fólk, og sjálfa okkur líka. “ Aðspurður hvort barinn Kaldi eða samnefnd bjórtegund hafi komið á undan hinu svarar Sigurður, eða Siggi, að bjórinn hafi vissulega komið á undan, og barinn heiti eftir bjórnum. „En ég ætla líka að taka undir það sem Goggi sagði, þetta er svo elskuleg samvinna að vinna með honum og strákunum sem vinna með honum. Þetta er svo mikið stöngin inn, þetta er bara æðislegt.“ Hvað stendur upp úr eftir þessi tíu ár? „Vinskapurinn og allir sem eru í kringum okkur. Allir þessir fastakúnnar sem við erum með og allir sem er í kringum mig. Og að gefa alltaf gleði. Þetta er það sem skiptir máli fyrir okkar bissness, að hafa gaman að þessu,“ segir Goggi.
Næturlíf Veitingastaðir Reykjavík Tímamót Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið