„Ég elska Keflavík og ég elska Ísland“ Stefán Marteinn skrifar 19. apríl 2024 22:30 Remy Martin í leik gegn Val. Vísir/Hulda Margrét Keflavík tók forystuna á ný í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Álftanes 88-84 í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum Subway-deild karla í körfubolta. Remy Martin var frábær í liði Keflavíkur og var ánægður með svar sinna manna eftir tap í leik tvö. „Þeir eru frábært lið svo við vitum að þeir eru erfiðir viðreignar. Við vildum skjóta örlítið meira. Mér finnst auðvitað sóknarleikurinn vera okkar kraftur og til að virkja það þá þurfum við að setja einhvern skot,“ sagði Remy Martin leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. „Ég tek sjálfur ábyrgð, ég hef ekki verið að spila eins vel og ég veit að ég get. En þetta lið, þessir liðsfélagar og þessi stemning hérna hefur hjálpað mér að verða betri leikmaður með hverjum leiknum. Við erum að spila gimmt, við erum að spila fyrir hvorn annan og ég er bara gríðarlega ánægður að vera partur af þessu Keflavíkurliði.“ Remy Martin hafði haft hægt um sig í fyrstu tveim leikjunum í seríunni en sprakk út í kvöld. „Ég spila bara leikinn og úr þeim spilum sem mér er gefið. Það skiptir ekki máli hvort ég skori eða skori mikið. Ég spila leikinn, ég veit að úrslitakeppnis leikirnir eru öðruvísi. Ég er að hitta úr örlítið fleiri skotum og taka réttar ákvarðanir því þeir eru að fara tvöfalda á mig. Ég verð að halda áfram að taka réttar ákvarðanir og treysta liðsfélögunum og taka því líka þegar maður er að taka þessar ákvarðanir að taka afleiðingunum líka. “ Leikurinn var mjög physical og var Remy Martin tilbúin í þann slag. „Já þetta er bara körfubolti. Ég veit hvað þeir ætla að gera þegar þeir spila gegn okkur svo ég er undirbúin fyrir það. Ég er búin að vera æfa allt mitt líf fyrir þessi móment. Þegar ég var yngri þá var þetta körfuboltinn sem ég var hvort sem er að spila og ég elska það og elska þessa áskorun, ég elska Keflavík og ég elska Ísland og elska að vera partur af þessu.“ Remy Martin fékk tæknivillu í leiknum fyrir að kasta boltanum í Giga Norbertas. Hann var þó ekki pirraður heldur snérist það aðallega um að senda skilaboð. „Nei ég vissi hvað ég vildi gera. Ég vildi láta hann vita að ég væri líka að spila. Ég vildi að hann myndi vita að ég væri sterkur og að ég gæti vel spilað líka og vildi bara senda skilaboð. Ég var ekkert pirraður og stundum þarftu bara að senda skilaboð og ég held að ég hafi gert það. “ Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
„Þeir eru frábært lið svo við vitum að þeir eru erfiðir viðreignar. Við vildum skjóta örlítið meira. Mér finnst auðvitað sóknarleikurinn vera okkar kraftur og til að virkja það þá þurfum við að setja einhvern skot,“ sagði Remy Martin leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. „Ég tek sjálfur ábyrgð, ég hef ekki verið að spila eins vel og ég veit að ég get. En þetta lið, þessir liðsfélagar og þessi stemning hérna hefur hjálpað mér að verða betri leikmaður með hverjum leiknum. Við erum að spila gimmt, við erum að spila fyrir hvorn annan og ég er bara gríðarlega ánægður að vera partur af þessu Keflavíkurliði.“ Remy Martin hafði haft hægt um sig í fyrstu tveim leikjunum í seríunni en sprakk út í kvöld. „Ég spila bara leikinn og úr þeim spilum sem mér er gefið. Það skiptir ekki máli hvort ég skori eða skori mikið. Ég spila leikinn, ég veit að úrslitakeppnis leikirnir eru öðruvísi. Ég er að hitta úr örlítið fleiri skotum og taka réttar ákvarðanir því þeir eru að fara tvöfalda á mig. Ég verð að halda áfram að taka réttar ákvarðanir og treysta liðsfélögunum og taka því líka þegar maður er að taka þessar ákvarðanir að taka afleiðingunum líka. “ Leikurinn var mjög physical og var Remy Martin tilbúin í þann slag. „Já þetta er bara körfubolti. Ég veit hvað þeir ætla að gera þegar þeir spila gegn okkur svo ég er undirbúin fyrir það. Ég er búin að vera æfa allt mitt líf fyrir þessi móment. Þegar ég var yngri þá var þetta körfuboltinn sem ég var hvort sem er að spila og ég elska það og elska þessa áskorun, ég elska Keflavík og ég elska Ísland og elska að vera partur af þessu.“ Remy Martin fékk tæknivillu í leiknum fyrir að kasta boltanum í Giga Norbertas. Hann var þó ekki pirraður heldur snérist það aðallega um að senda skilaboð. „Nei ég vissi hvað ég vildi gera. Ég vildi láta hann vita að ég væri líka að spila. Ég vildi að hann myndi vita að ég væri sterkur og að ég gæti vel spilað líka og vildi bara senda skilaboð. Ég var ekkert pirraður og stundum þarftu bara að senda skilaboð og ég held að ég hafi gert það. “
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira