Komu saman vegna þrjátíu ára afmælis Pulp Fiction Atli Ísleifsson skrifar 19. apríl 2024 10:39 Harvey Keitel, Samuel L. Jackson Uma Thurman og John Travolta á rauða dreglinum. AP Það vantaði ekki stórstjörnurnar þegar haldið var upp á að þrjátíu ár væru í ár liðin frá frumsýningu kvikmyndarinnar Pulp Fiction, eða Reyfara eins og myndin var nefnd á íslansku. Margir aðalleikara myndarinnar söfnuðust af því tilefni saman sérstökum viðburði TCM Classic Film Festival í í Chinese Theatre í Los Angeles í gær. Kvikmyndin, sem er í leikstjórn Quentin Tarantino, var á sínum tíma frumsýnd í Cannes í Frakklandi í maí 1994 og átti eftir að njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. Meðal þeirra leikara sem mættu á viðburðinn í gær voru Uma Thurman, sem fór með hlutverk Mia Wallace í myndinni, John Travolta sem túlkaði Vincent Vega, Samuel L. Jackson sem fór með hlutverk Jules Winnfield og Harvey Keitel sem túlkaði The Wolf. Að neðan má sjá myndir af viðburðinum í gær. Fagnaðarfundir John Travolta og Umu Thurman.AP Samuel L. Jackson og eiginkona hans LaTanya Richardson Jackson.AP Phil LaMarr fór með lítið hlutverk í Pulp Fiction.AP Mr Vincent Vega.AP Uma og John tóku vafalaust dansspor á rauða dreglinum.AP Rosanna Arquette var eftirminnileg í hlutverki sínu sem Jody.AP Emma og Tallulah Willis, eiginkona og dóttir leikarans Bruce Willis sem fór með hlutverk Butch í myndinni. Bruce Willis glímir við heilabilun og var ekki viðstaddur viðburðinn í gær.AP Uma Thurman var glæsileg á rauða dreglinum.AP Leikkonan Julia Sweeney lét sig ekki vanta. Hún fór með hlutverk Raquel sem var með karakter. Eða hvað?AP Tallulah Willis, dóttir Bruce WIllis.AP Að neðan má svo sjá stiklu úr myndinni. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Kvikmyndin, sem er í leikstjórn Quentin Tarantino, var á sínum tíma frumsýnd í Cannes í Frakklandi í maí 1994 og átti eftir að njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. Meðal þeirra leikara sem mættu á viðburðinn í gær voru Uma Thurman, sem fór með hlutverk Mia Wallace í myndinni, John Travolta sem túlkaði Vincent Vega, Samuel L. Jackson sem fór með hlutverk Jules Winnfield og Harvey Keitel sem túlkaði The Wolf. Að neðan má sjá myndir af viðburðinum í gær. Fagnaðarfundir John Travolta og Umu Thurman.AP Samuel L. Jackson og eiginkona hans LaTanya Richardson Jackson.AP Phil LaMarr fór með lítið hlutverk í Pulp Fiction.AP Mr Vincent Vega.AP Uma og John tóku vafalaust dansspor á rauða dreglinum.AP Rosanna Arquette var eftirminnileg í hlutverki sínu sem Jody.AP Emma og Tallulah Willis, eiginkona og dóttir leikarans Bruce Willis sem fór með hlutverk Butch í myndinni. Bruce Willis glímir við heilabilun og var ekki viðstaddur viðburðinn í gær.AP Uma Thurman var glæsileg á rauða dreglinum.AP Leikkonan Julia Sweeney lét sig ekki vanta. Hún fór með hlutverk Raquel sem var með karakter. Eða hvað?AP Tallulah Willis, dóttir Bruce WIllis.AP Að neðan má svo sjá stiklu úr myndinni.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira