„Erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þurfum að vera klárar“ Stefán Marteinn skrifar 16. apríl 2024 22:35 Emilie Hesseldal og Ásta Júlía í baráttu. Vísir / Bára Dröfn Kristinsdóttir Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. „Frábært en við megum ekki fara of langt fram úr okkur. Við sáum í leik tvö hvernig þær komu til baka eftir að við hefðum unnið þær stórt í leiknum á undan svo við þurfum að halda rónni og sækja sigur í leik fjögur,“ sagði Emilie Hesseldal leikmaður Njarðvíkur eftir leikinn í kvöld. Eftir svekkjandi leik tvö var mikilvægt að svara fyrir tapið með góðum sigri í kvöld. „Það var mjög mikilvægt fyrir sjálfstraustið og einnig komandi inn í leik fjögur núna að vera í bílstjórasætinu. Við vitum að við erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og við þurfum að vera klárar. Við sáum hvernig þær mættu til leiks á heimavelli og við þurfum að vera tilbúnar.“ Njarðvíkurliðið spilaði vel í kvöld og voru margir leikmenn sem komust á blað. Emilie Hesseldal sagði það lykilinn af sigrinum í kvöld. „Ég held að næstum allir hafi komist á blað í kvöld. Við fengum framlag frá mörgum. Þetta voru ekki bara 1-2 leikmenn sem þurfti að stoppa, það þurfti að reyna stoppa marga leikmenn í kvöld sem komust í tveggja stafa tölu og ég held að það hafi siglt þessu heim í kvöld.“ Rúnar Ingi hefur verið líflegur á hliðarlínunni og mjög kröfuharður. „Hann er mjög krefjandi þegar við stígum ekki upp en er mjög hvetjandi þegar við erum að standa okkur vel. Þannig svo lengi sem við stöndum okkur vel þá erum við góð. Hann mun krefjast meira frá okkur þegar hann sér að við erum ekki að spila eftir bestu getu.“ Rúnar Ingi hefur oft talað um það í vetur hver markmið liðsins eru og eru þau að landa þeim stóra þegar uppi ser staðið. Setur það ekki neina auka pressu á liðið? „Við tökum þetta bara einn leik í einu. Við einbeitum okkur bara að næsta verkefni og ég held að í stóra samhenginu vilja allar vinna Íslandsmeistaratitilinn en við vitum líka hvað er í vændum svo við þurfum bara að halda einbeitingu og standa saman. “ Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira
„Frábært en við megum ekki fara of langt fram úr okkur. Við sáum í leik tvö hvernig þær komu til baka eftir að við hefðum unnið þær stórt í leiknum á undan svo við þurfum að halda rónni og sækja sigur í leik fjögur,“ sagði Emilie Hesseldal leikmaður Njarðvíkur eftir leikinn í kvöld. Eftir svekkjandi leik tvö var mikilvægt að svara fyrir tapið með góðum sigri í kvöld. „Það var mjög mikilvægt fyrir sjálfstraustið og einnig komandi inn í leik fjögur núna að vera í bílstjórasætinu. Við vitum að við erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og við þurfum að vera klárar. Við sáum hvernig þær mættu til leiks á heimavelli og við þurfum að vera tilbúnar.“ Njarðvíkurliðið spilaði vel í kvöld og voru margir leikmenn sem komust á blað. Emilie Hesseldal sagði það lykilinn af sigrinum í kvöld. „Ég held að næstum allir hafi komist á blað í kvöld. Við fengum framlag frá mörgum. Þetta voru ekki bara 1-2 leikmenn sem þurfti að stoppa, það þurfti að reyna stoppa marga leikmenn í kvöld sem komust í tveggja stafa tölu og ég held að það hafi siglt þessu heim í kvöld.“ Rúnar Ingi hefur verið líflegur á hliðarlínunni og mjög kröfuharður. „Hann er mjög krefjandi þegar við stígum ekki upp en er mjög hvetjandi þegar við erum að standa okkur vel. Þannig svo lengi sem við stöndum okkur vel þá erum við góð. Hann mun krefjast meira frá okkur þegar hann sér að við erum ekki að spila eftir bestu getu.“ Rúnar Ingi hefur oft talað um það í vetur hver markmið liðsins eru og eru þau að landa þeim stóra þegar uppi ser staðið. Setur það ekki neina auka pressu á liðið? „Við tökum þetta bara einn leik í einu. Við einbeitum okkur bara að næsta verkefni og ég held að í stóra samhenginu vilja allar vinna Íslandsmeistaratitilinn en við vitum líka hvað er í vændum svo við þurfum bara að halda einbeitingu og standa saman. “
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira