Fyrrverandi Marvel-illmenni slapp við fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2024 15:07 Jonathan Majors etir að hann var fundinn sekur um líkamsárás í New York í desember. Refsing hans var ákveðin í dag. Hann sleppur við fangelsisvist en þarf að sækja sér meðferð. AP/Seth Wenig Bandaríski leikarinn Jonathan Majors hlaut skilorðdóm og var skipað að sækja sér ráðgjöf fyrir að ráðast á fyrrverandi kærustu sína í dag. Hann átti allt að árs fangelsisdóm yfir höfði sér. Auk sálfræðiráðgjafar þarf Majors að sækja meðferð fyrir ofbeldismenn. Hann komst þó undan fangelsisrefsingu. Majors var fundinn sekur um líkamsárás gegn Grace Jabbari, þáverandi kærustu sinni, í desember. Strax í kjölfarið sparkaði myndasögurisinn Marvel honum úr hlutverki Kangs, persónunnar sem átti að vera aðalvarmenni kvikmynda- og sjónvarpsþáttaheimsins sem byggist á ofurhetjum fyrirtækisins. Jabbari sagði fyrir dómi að árásin, sem átti sér stað í mars í fyrra, hefði valdið sér miklum líkamlegum og andlegum sársauka. Hún sakaði Majors um að ráðast á sig í aftursæti bíls sem þau voru farþegar í, löðrungað sig, snúið upp á handlegginn á henni og kreist fingur hennar þannig að hann brotnaði. Majors hélt því fram að Jabbari hefði átt upptökin. Hún hafi tryllst af abrýðisemi eftir að hún las textaskilaboð frá annarri konu í símanum hans. Hann hafi aðeins reynt að ná símanum aftur og komast frá Jabbari. Þrátt fyrir skilorðsdóminn nú er Majors ekki lausa allra mála enn. Jabbari höfðaði einkamál gegn honum fyrir dómstól í New York. Í því máli sakar hún hann um líkamsárás, barsmíðar, ærumeiðingar og um að valda sér tilfinningalegu tjóni. Hann hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi sem stigmagnaðist á meðan á sambandi þeirra stóð frá 2021 til 2023. Heimilisofbeldi Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira
Auk sálfræðiráðgjafar þarf Majors að sækja meðferð fyrir ofbeldismenn. Hann komst þó undan fangelsisrefsingu. Majors var fundinn sekur um líkamsárás gegn Grace Jabbari, þáverandi kærustu sinni, í desember. Strax í kjölfarið sparkaði myndasögurisinn Marvel honum úr hlutverki Kangs, persónunnar sem átti að vera aðalvarmenni kvikmynda- og sjónvarpsþáttaheimsins sem byggist á ofurhetjum fyrirtækisins. Jabbari sagði fyrir dómi að árásin, sem átti sér stað í mars í fyrra, hefði valdið sér miklum líkamlegum og andlegum sársauka. Hún sakaði Majors um að ráðast á sig í aftursæti bíls sem þau voru farþegar í, löðrungað sig, snúið upp á handlegginn á henni og kreist fingur hennar þannig að hann brotnaði. Majors hélt því fram að Jabbari hefði átt upptökin. Hún hafi tryllst af abrýðisemi eftir að hún las textaskilaboð frá annarri konu í símanum hans. Hann hafi aðeins reynt að ná símanum aftur og komast frá Jabbari. Þrátt fyrir skilorðsdóminn nú er Majors ekki lausa allra mála enn. Jabbari höfðaði einkamál gegn honum fyrir dómstól í New York. Í því máli sakar hún hann um líkamsárás, barsmíðar, ærumeiðingar og um að valda sér tilfinningalegu tjóni. Hann hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi sem stigmagnaðist á meðan á sambandi þeirra stóð frá 2021 til 2023.
Heimilisofbeldi Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira