Grein vegna skrifa um flóttafólk og hælisleitendur. Þorgeir R. Valsson skrifar 25. febrúar 2024 15:30 Við erum 4 manna fjölskylda hjón með 2 dömur, og erum í þvílíkum vandræðum með að fá annað leiguhúsnæði en erum í og við það að enda á götunni. Við erum í þvílíkum vandræðum að hálfa væri nóg, en á meðan við berjumst þá eru vinnumálastofnun að leigja heilu hverfin til að koma hælisleitendum undir þak. “yfirboð að öllum líkindum” enda nægir aurar þar sem við eigum. Við fáum enga aðstoð heldur þurfum við að borga brúsann fyrir alla hina, hvenær á að stoppa þessa vitleysu enda komið nóg og það eru fleiri sem eru í vandræðum þ.e.a.s. Íslendingar. Venesúela fólk fær allt ókeypis af því að það er óstöðugt stjórnarfar og mikil spilling í þeirra landi. Er það ekki nákvæmlega sama staða og við hér heima erum að glíma við ? Ég skil vel Úkraínu fólk og fólk frá Palestínu á vissan hátt vegna stríðsástands en bara meðan við getum ekki hugsað um okkar eigin borgara, hvernig í ósköpunum eigum við að geta hugsað um alla hina ? Ég vill taka fram að er hvorki haldin hræðslu né fordómum gagnvart þessu fólki, er sjálfur giftur konu frá spænskumælandi Norður Ameríku. Heyrði viðtal í gær í Útvarpi við Drífu Snædal og aðra og sögðu þau að hræðsla væri undanfari fordóma….. Þetta bara engan veginn stenst, heldur er það hræðsla við okkar eigin afkomu og fjölskyldu hagi sem ráða för og kannski dæmum sum þess vegna. Fyrir mína hagi er gremjan aðallega vegna stöðunnar sem margir eru í sérstaklega vegna húsnæðismála, á meðan margir eru nánast á götunni þá virðist allt púður lagt í að fá sem flesta hingað til lands, samkvæmt sumum og veita þeim öruggt húsaskjól. En vonandi er verið að reyna að allavega takmarka fjöldann sem hingað kemur, svo við sem erum hér fyrir fáum líka öruggt skjól Vildi bara benda á þetta, það hryggir mig að á meðan við gerum ekkert til að tryggja okkar eigin borgara húsaskjól eða fæði og klæði á meðan allt kapp er lagt á að redda öðrum. Þessi skrif hafa ekkert með fordóma eða hræðslu við hið ókunnuga að gera heldur er ég hræddur um mig og mína……. Höfundur er öryggisfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Húsnæðismál Efnahagsmál Venesúela Úkraína Mest lesið Hver verður flottust við þingsetningu? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson Skoðun Vítisfjörður Guðni Ársæll Indriðason Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen Skoðun Traustur leiðtogi með fjölbreytta reynslu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Traustur leiðtogi með fjölbreytta reynslu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sameiginleg markmið en ólíkar þarfir Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Hver verður flottust við þingsetningu? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vítisfjörður Guðni Ársæll Indriðason skrifar Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar Skoðun Tíminn er núna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Slæmt hjónaband Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hinir heimsku Ólympíuleikar Rajan Parrikar skrifar Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Á að leyfa starfsfólki að staðna? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Fórnarlömb falsfrétta? Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir skrifar Skoðun Verkföll kennara 2.0 – Leið úr ógöngum? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Leðurblökur og aðrir laumufarþegar Guðbjörg Inga Aradóttir skrifar Skoðun Auðvitað er gripið til hræðsluáróðurs Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Við erum ekki ein og höfum ekki verið það lengi Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun „Mikil málamiðlun af okkar hálfu“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Við erum 4 manna fjölskylda hjón með 2 dömur, og erum í þvílíkum vandræðum með að fá annað leiguhúsnæði en erum í og við það að enda á götunni. Við erum í þvílíkum vandræðum að hálfa væri nóg, en á meðan við berjumst þá eru vinnumálastofnun að leigja heilu hverfin til að koma hælisleitendum undir þak. “yfirboð að öllum líkindum” enda nægir aurar þar sem við eigum. Við fáum enga aðstoð heldur þurfum við að borga brúsann fyrir alla hina, hvenær á að stoppa þessa vitleysu enda komið nóg og það eru fleiri sem eru í vandræðum þ.e.a.s. Íslendingar. Venesúela fólk fær allt ókeypis af því að það er óstöðugt stjórnarfar og mikil spilling í þeirra landi. Er það ekki nákvæmlega sama staða og við hér heima erum að glíma við ? Ég skil vel Úkraínu fólk og fólk frá Palestínu á vissan hátt vegna stríðsástands en bara meðan við getum ekki hugsað um okkar eigin borgara, hvernig í ósköpunum eigum við að geta hugsað um alla hina ? Ég vill taka fram að er hvorki haldin hræðslu né fordómum gagnvart þessu fólki, er sjálfur giftur konu frá spænskumælandi Norður Ameríku. Heyrði viðtal í gær í Útvarpi við Drífu Snædal og aðra og sögðu þau að hræðsla væri undanfari fordóma….. Þetta bara engan veginn stenst, heldur er það hræðsla við okkar eigin afkomu og fjölskyldu hagi sem ráða för og kannski dæmum sum þess vegna. Fyrir mína hagi er gremjan aðallega vegna stöðunnar sem margir eru í sérstaklega vegna húsnæðismála, á meðan margir eru nánast á götunni þá virðist allt púður lagt í að fá sem flesta hingað til lands, samkvæmt sumum og veita þeim öruggt húsaskjól. En vonandi er verið að reyna að allavega takmarka fjöldann sem hingað kemur, svo við sem erum hér fyrir fáum líka öruggt skjól Vildi bara benda á þetta, það hryggir mig að á meðan við gerum ekkert til að tryggja okkar eigin borgara húsaskjól eða fæði og klæði á meðan allt kapp er lagt á að redda öðrum. Þessi skrif hafa ekkert með fordóma eða hræðslu við hið ókunnuga að gera heldur er ég hræddur um mig og mína……. Höfundur er öryggisfræðingur.
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar
Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir skrifar