Mega bara vera með eitt tjald og mega ekki gista í því Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. janúar 2024 21:41 Reykjavíkurborg hefur sett mótmælendum meiri skorður í nýju leyfi. Nú mega mótmælendurnir aðeins vera með eitt tjald og þeir mega ekki gista í því. Vísir/Steingrímur Dúi Mótmæli í tjaldbúðum á Austurvelli hafa staðið yfir í 24 daga en með nýju leyfi Reykjavíkurborgar hafa mótmælendum verið settar meiri skorður. Nú mega þeir bara vera með eitt tjald og ekki gista í því. Fréttastofa ræddi við aðgerðasinna á Austurvelli um tjaldbúðirnar og strangara leyfi Reykjavíkurborgar. Veistu hvers vegna þessi breyting er gerð? „Nei, við höfum ekki fengið almennilegar skýringar varðandi það,“ sagði Askur Hrafn Hannesson, aðgerðasinni. Eruð þið sátt með þetta? „Við erum tiltölulega sátt en höfum sent breytingartillögu á samkomulaginu til borgaryfirvalda og hún felst í raun í því að við megum vera með litlu tjöldin fyrir utan upp á aukinn sýnileika en við komum ekki til með að sofa í þeim,“ segir Askur. Askur og Sunna standa vaktina í tjaldinu á Austurvelli ásamt fjölda Palestínumanna og annarra Íslendinga.Vísir/Steingrímur Dúi Hvað hafið þið verið að gera hér á daginn til að stytta fólki stundir? „Við erum aðallega að bjóða palestínsku fjölskyldurnar velkomnar og stuðningsmenn þeirra og við erum með kaffi og te og kökur. Bara að reyna að veita stuðning og góðan anda. Svo eru Íslendingarnir rosamikið í því líka að þrýsta á stjórnvöld,“ segir Sunna Axels, aðgerðarsinni. Svo hafið þið verið að hengja fána í flíkur, er mikil eftirspurn eftir því? „Það er búið að taka rosalega vel í það. Við bjóðum öllum að koma sem vilja með flíkur og þá getum við saumað ókeypis palestínska fánann á fyrir þau,“ segir Sunna. Svo er eitthvað um að vera hjá ykkur eftir helgi? „Á mánudaginn klukkan 14:30 þá munum við mótmæli fyrir utan Alþingi og þrýsta á fjölskyldusameininguna og að brottvísunum á Palestínufólki verði hætt,“ segir Askur en á mánudaginn kemur Alþingi saman. Palestína Hælisleitendur Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Alþingi Reykjavík Tengdar fréttir Argur út í borgina og vill herða eftirlit: „Hörmung að sjá tjaldbúðir við Austurvöll“ Utanríkisráðherra segir óboðlegt að Reykjavíkurborg hafi gefið leyfi fyrir tjaldbúðum á Austurvelli og þær hafi ekkert með venjuleg mótmæli að gera. Engum ætti að líðast að flagga nokkrum þjóðfána fyrir framan Alþingi svo vikum skipti til að mótmæla stjórnvöldum. 19. janúar 2024 19:52 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Fréttastofa ræddi við aðgerðasinna á Austurvelli um tjaldbúðirnar og strangara leyfi Reykjavíkurborgar. Veistu hvers vegna þessi breyting er gerð? „Nei, við höfum ekki fengið almennilegar skýringar varðandi það,“ sagði Askur Hrafn Hannesson, aðgerðasinni. Eruð þið sátt með þetta? „Við erum tiltölulega sátt en höfum sent breytingartillögu á samkomulaginu til borgaryfirvalda og hún felst í raun í því að við megum vera með litlu tjöldin fyrir utan upp á aukinn sýnileika en við komum ekki til með að sofa í þeim,“ segir Askur. Askur og Sunna standa vaktina í tjaldinu á Austurvelli ásamt fjölda Palestínumanna og annarra Íslendinga.Vísir/Steingrímur Dúi Hvað hafið þið verið að gera hér á daginn til að stytta fólki stundir? „Við erum aðallega að bjóða palestínsku fjölskyldurnar velkomnar og stuðningsmenn þeirra og við erum með kaffi og te og kökur. Bara að reyna að veita stuðning og góðan anda. Svo eru Íslendingarnir rosamikið í því líka að þrýsta á stjórnvöld,“ segir Sunna Axels, aðgerðarsinni. Svo hafið þið verið að hengja fána í flíkur, er mikil eftirspurn eftir því? „Það er búið að taka rosalega vel í það. Við bjóðum öllum að koma sem vilja með flíkur og þá getum við saumað ókeypis palestínska fánann á fyrir þau,“ segir Sunna. Svo er eitthvað um að vera hjá ykkur eftir helgi? „Á mánudaginn klukkan 14:30 þá munum við mótmæli fyrir utan Alþingi og þrýsta á fjölskyldusameininguna og að brottvísunum á Palestínufólki verði hætt,“ segir Askur en á mánudaginn kemur Alþingi saman.
Palestína Hælisleitendur Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Alþingi Reykjavík Tengdar fréttir Argur út í borgina og vill herða eftirlit: „Hörmung að sjá tjaldbúðir við Austurvöll“ Utanríkisráðherra segir óboðlegt að Reykjavíkurborg hafi gefið leyfi fyrir tjaldbúðum á Austurvelli og þær hafi ekkert með venjuleg mótmæli að gera. Engum ætti að líðast að flagga nokkrum þjóðfána fyrir framan Alþingi svo vikum skipti til að mótmæla stjórnvöldum. 19. janúar 2024 19:52 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Argur út í borgina og vill herða eftirlit: „Hörmung að sjá tjaldbúðir við Austurvöll“ Utanríkisráðherra segir óboðlegt að Reykjavíkurborg hafi gefið leyfi fyrir tjaldbúðum á Austurvelli og þær hafi ekkert með venjuleg mótmæli að gera. Engum ætti að líðast að flagga nokkrum þjóðfána fyrir framan Alþingi svo vikum skipti til að mótmæla stjórnvöldum. 19. janúar 2024 19:52