Forystukindin Mæja og mandarínurnar hennar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. janúar 2024 20:04 Vinkonurnar, Ólöf Helga Haraldsdóttir á Eyrarbakka og Erna Gísladóttir fjárbændur á Eyrarbakka, ásamt kindinni Mæju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forystukindin Mæja á Eyrarbakka er engin venjuleg kind því það sem henni þykir best að borða eru mandarínur, helst með berkinum og svo er hún líka hrifin af allskonar grænmeti. Vinkonurnar Ólöf Helga og Erna eru saman með um 30 kindur á Eyrarbakka þar sem þær vinna verkin saman og hafa góðan félagsskap af hvor annarri og kindunum. Fallegar ljósmyndir eru uppi á veggjum í fjárhúsinu og meira að segja aðventuljós í einum glugganum. Ein kind vekur sérstaka athygli í húsinu en það er hún Mæja forystukind, sem elskar fátt meira en mandarínur. „Hún er orðin mandarínukerling, alveg elskar mandarínur. Þetta var í kringum fengitímann núna, þá var ég að maula á mandarínu og hún vildi endilega fá og hefur ekki stoppað síðan,” segir Ólöf Helga, eigandi Mæju. „Já, þetta er spés, ég hélt að ekkert dýr vildi borða mandarínu eða súra ávexti yfir höfuð, þannig að þetta er skemmtilegt,” segir Ólöf Helga hlægjandi. En hvernig karakter er Mæja? „Hún er mjög skrýtin kind, það er bara þannig. En mjög skemmtileg og hún er alveg með skemmtilegri kindum, sem ég hef átt um ævina og hef ég átt þær margar, hún er alveg í uppáhaldi,” segir Ólöf Helga. Mæja er sólgin í mandarínur og allskonar grænmeti.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hefur Erna séð kindur borða mandarínur? „Nei, þetta er fyrsta kindin, sem ég veit til þess að geri það.” Og þér finnst gaman af kindum og að stússast í þessu? „Já, mikið gaman, mjög mikið,” segir Erna. Og kindurnar hjá vinkonunum eru líka vitlausar í grænmeti með heyinu, sem þær fá en þar er blómkál og brokkolí í mestu uppáhaldi. Mæju finnst ekkert að því þó börkurinn sé á mandarínunum þegar hún borðar þær.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Dýr Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Vinkonurnar Ólöf Helga og Erna eru saman með um 30 kindur á Eyrarbakka þar sem þær vinna verkin saman og hafa góðan félagsskap af hvor annarri og kindunum. Fallegar ljósmyndir eru uppi á veggjum í fjárhúsinu og meira að segja aðventuljós í einum glugganum. Ein kind vekur sérstaka athygli í húsinu en það er hún Mæja forystukind, sem elskar fátt meira en mandarínur. „Hún er orðin mandarínukerling, alveg elskar mandarínur. Þetta var í kringum fengitímann núna, þá var ég að maula á mandarínu og hún vildi endilega fá og hefur ekki stoppað síðan,” segir Ólöf Helga, eigandi Mæju. „Já, þetta er spés, ég hélt að ekkert dýr vildi borða mandarínu eða súra ávexti yfir höfuð, þannig að þetta er skemmtilegt,” segir Ólöf Helga hlægjandi. En hvernig karakter er Mæja? „Hún er mjög skrýtin kind, það er bara þannig. En mjög skemmtileg og hún er alveg með skemmtilegri kindum, sem ég hef átt um ævina og hef ég átt þær margar, hún er alveg í uppáhaldi,” segir Ólöf Helga. Mæja er sólgin í mandarínur og allskonar grænmeti.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hefur Erna séð kindur borða mandarínur? „Nei, þetta er fyrsta kindin, sem ég veit til þess að geri það.” Og þér finnst gaman af kindum og að stússast í þessu? „Já, mikið gaman, mjög mikið,” segir Erna. Og kindurnar hjá vinkonunum eru líka vitlausar í grænmeti með heyinu, sem þær fá en þar er blómkál og brokkolí í mestu uppáhaldi. Mæju finnst ekkert að því þó börkurinn sé á mandarínunum þegar hún borðar þær.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Dýr Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira