Klefinn frægi í Víkinni endurnýjaður Siggeir Ævarsson skrifar 6. janúar 2024 09:00 Nú þarf enginn að þjást í ólykt sem sækir Víkinga heim Gestaliðin sem sækja Víkinga heima í Bestu-deildinni í ár geta nú loks andað léttar en alræmdur gestaklefinn í Víkinni hefur nú verið tekinn í gegn með glans. Mikið fjölmiðlafár skapaðist í kringum leik Víkinga og Breiðabliks síðasta sumar þegar Blikarnir létu bíða lengi eftir sér fyrir leik. Þegar aðeins um hálftími var til leiks voru gestirnir ekki mættir en þá kom liðsrútan loks á staðinn og héldu Blikarnir úr henni beinustu leið út á völl og fóru að hita upp, án þess að koma við í búningsklefum gestaliðsins á Víkingsvelli. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, lét hafa eftir sér í viðtali eftir leik að klefinn væri ekki boðlegur. Hann væri nær ljóslaus og lyktin í honum væri vond. Víkingar tóku þessu ummæli mögulega til sín og hafa nú lokið endurbótum á klefanum fræga og fá Fylkismenn þann heiður að vígja klefann formlega síðar í dag. Bjóðum Fylkismenn velkomna í fyrsta leik ársins í Víkinni á morgun, laugardaginn 6. janúar þar sem þeir munu vígja nýja klefa félagsins ætlaða gestaliðum sem koma á Heimavöll hamingjunnar.Hér að neðan má sjá myndir frá framkvæmdum og lokaniðurstöðuna.Víkingar þakka Ljósbliki pic.twitter.com/UiNrViwQGW— Víkingur (@vikingurfc) January 5, 2024 Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Mikið fjölmiðlafár skapaðist í kringum leik Víkinga og Breiðabliks síðasta sumar þegar Blikarnir létu bíða lengi eftir sér fyrir leik. Þegar aðeins um hálftími var til leiks voru gestirnir ekki mættir en þá kom liðsrútan loks á staðinn og héldu Blikarnir úr henni beinustu leið út á völl og fóru að hita upp, án þess að koma við í búningsklefum gestaliðsins á Víkingsvelli. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, lét hafa eftir sér í viðtali eftir leik að klefinn væri ekki boðlegur. Hann væri nær ljóslaus og lyktin í honum væri vond. Víkingar tóku þessu ummæli mögulega til sín og hafa nú lokið endurbótum á klefanum fræga og fá Fylkismenn þann heiður að vígja klefann formlega síðar í dag. Bjóðum Fylkismenn velkomna í fyrsta leik ársins í Víkinni á morgun, laugardaginn 6. janúar þar sem þeir munu vígja nýja klefa félagsins ætlaða gestaliðum sem koma á Heimavöll hamingjunnar.Hér að neðan má sjá myndir frá framkvæmdum og lokaniðurstöðuna.Víkingar þakka Ljósbliki pic.twitter.com/UiNrViwQGW— Víkingur (@vikingurfc) January 5, 2024
Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira