P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bjarki Sigurðsson skrifar 7. desember 2023 10:25 P. Diddy er einn áhrifamesti rappari sögunnar. Getty/Shareif Ziyadat Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. Kæran var lögð fram í gær en Diddy er sagður hafa greitt fyrir flugferð stelpunnar frá Michigan til New York þar sem upptökustúdíó hans var. Þar á Diddy að hafa nauðgað henni ásamt tveimur öðrum mönnum, þar á meðal Harve Pierre sem er forstjóri Bad Boy Entertainment plötufyrirtækisins. Harve Pierre (t.v.) og P. Diddy árið 2010.Getty/Johnny Nunez Þá segir að mennirnir hafi gefið stelpunni vímuefni og áfengi og átti nauðgunin sér stað á meðan hún var með og án meðvitundar vegna efnanna. Konan segist hafa upplifað mikla skömm eftir atvikið og hefur það haft áhrif á líf hennar og sambönd þessi tuttugu ár síðan atvikið á að hafa átt sér stað. Þetta er ekki fyrsta ásökunin á hendur Diddy sem komið hefur fram nýlega en í nóvember sakaði fyrrverandi kærasta hans, Casandra Ventura, hann um að hafa beitt sig ofbeldi í áratug. Í yfirlýsingu frá Diddy sem kom í gær segir hann að nú sé komið nóg. Hann geti ekki þagað lengur. „Síðustu vikur hef ég setið þegjandi og horft á fólk reyna að skaða persónu mína, orðspor mitt og arfleifð. Ógeðslegar ásakanir hafa verið settar fram gegn mér af einstaklingum sem vilja græða pening,“ segir í yfirlýsingunni þar sem hann neitar alfarið sök. Kynferðisofbeldi Tónlist Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Kæran var lögð fram í gær en Diddy er sagður hafa greitt fyrir flugferð stelpunnar frá Michigan til New York þar sem upptökustúdíó hans var. Þar á Diddy að hafa nauðgað henni ásamt tveimur öðrum mönnum, þar á meðal Harve Pierre sem er forstjóri Bad Boy Entertainment plötufyrirtækisins. Harve Pierre (t.v.) og P. Diddy árið 2010.Getty/Johnny Nunez Þá segir að mennirnir hafi gefið stelpunni vímuefni og áfengi og átti nauðgunin sér stað á meðan hún var með og án meðvitundar vegna efnanna. Konan segist hafa upplifað mikla skömm eftir atvikið og hefur það haft áhrif á líf hennar og sambönd þessi tuttugu ár síðan atvikið á að hafa átt sér stað. Þetta er ekki fyrsta ásökunin á hendur Diddy sem komið hefur fram nýlega en í nóvember sakaði fyrrverandi kærasta hans, Casandra Ventura, hann um að hafa beitt sig ofbeldi í áratug. Í yfirlýsingu frá Diddy sem kom í gær segir hann að nú sé komið nóg. Hann geti ekki þagað lengur. „Síðustu vikur hef ég setið þegjandi og horft á fólk reyna að skaða persónu mína, orðspor mitt og arfleifð. Ógeðslegar ásakanir hafa verið settar fram gegn mér af einstaklingum sem vilja græða pening,“ segir í yfirlýsingunni þar sem hann neitar alfarið sök.
Kynferðisofbeldi Tónlist Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira